Halla Tómasdóttir birti mynd á Facebook af fjölskyldunum á Facebook og þakkar fyrir sig.
Embættistaka hennar fer fram á fimmtudaginn eftir rúma viku. Ríkisútvarpið greindi frá því á dögunum að forseti Alþingis muni lýsa kjöri Höllu sem forseta Íslands við embættistökuna, en ekki forseti Hæstaréttar eins og hefur tíðkast.