Aston Villa eyðir mest af öllum félögum í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2024 13:01 Ross Barkley er einn af nýju leikmönnum Aston Villa. Getty/Christian Hofer Sumarið á leikmannamarkaðnum í evrópska fótboltanum hefur verið með rólegra móti en það er eitt félag sem hefur verið afar duglegt að spreða peningum. Þegar leikmannakaup liðanna í evrópska fótboltanum eru skoðuð og lögð saman kemur í ljós að það er enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa sem er eitt á toppnum. Knattspyrnustjórinn Unai Emery hefur nefnilega fengið nóg af peningum til að styrkja liðið í sumar en fram undan er þátttaka í Meistaradeildinni. Aston Villa endaði í fjórða sæti í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð sem var besti árangur liðsins í 28 ár. Liðið tekur því þátt í Meistaradeildinni í fyrsta sinn síðan hún var stofnuð en var síðast í Evrópukeppni meistaraliða 1982 til 1983. Villa vann Evrópukeppni meistaraliða vorið 1982. Aston Villa hefur alls keypt leikmenn fyrir 176 milljónir evra í sumar samkvæmt Transfermarket eða fyrir um 26,4 milljarða íslenskra króna. Liðið keypti Ian Maatsen frá Chelsea, Amadou Onana og Lewis Dobbin frá Everton, Samuel Iling-Junior og Enzo Barrenechea frá Juventus, Jaden Philogene frá Hull City og Ross Barkley frá Luton Town. Næst á eftir kemur Bayern München og svo franska félagið Lille. Manchester United er síðan í fjórða sæti og síðasta liðið sem hefur keypt leikmenn fyrir meira en hundrað evrur. View this post on Instagram A post shared by Stadium Astro 🇲🇾 (@stadium.astro) Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Þegar leikmannakaup liðanna í evrópska fótboltanum eru skoðuð og lögð saman kemur í ljós að það er enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa sem er eitt á toppnum. Knattspyrnustjórinn Unai Emery hefur nefnilega fengið nóg af peningum til að styrkja liðið í sumar en fram undan er þátttaka í Meistaradeildinni. Aston Villa endaði í fjórða sæti í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð sem var besti árangur liðsins í 28 ár. Liðið tekur því þátt í Meistaradeildinni í fyrsta sinn síðan hún var stofnuð en var síðast í Evrópukeppni meistaraliða 1982 til 1983. Villa vann Evrópukeppni meistaraliða vorið 1982. Aston Villa hefur alls keypt leikmenn fyrir 176 milljónir evra í sumar samkvæmt Transfermarket eða fyrir um 26,4 milljarða íslenskra króna. Liðið keypti Ian Maatsen frá Chelsea, Amadou Onana og Lewis Dobbin frá Everton, Samuel Iling-Junior og Enzo Barrenechea frá Juventus, Jaden Philogene frá Hull City og Ross Barkley frá Luton Town. Næst á eftir kemur Bayern München og svo franska félagið Lille. Manchester United er síðan í fjórða sæti og síðasta liðið sem hefur keypt leikmenn fyrir meira en hundrað evrur. View this post on Instagram A post shared by Stadium Astro 🇲🇾 (@stadium.astro)
Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira