Eyddi tíu milljónum í tískuvörur fyrir kærustuna Máni Snær Þorláksson skrifar 22. júlí 2024 12:09 Travis Kelce er sagður að hafa eytt háum upphæðum í tískuvörur fyrir Taylor Swift. EPA/JOHN G. MABANGLO Kaupæði virðist hafa gripið Travis Kelce, innherja Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, í Mílanó á Ítalíu á dögunum. Kelce er sagður hafa eytt á 75 þúsund dollara, um tíu milljónir í íslenskum krónum, í alls konar tískuvörur fyrir kærustuna sína, tónlistarkonuna Taylor Swift. Samkvæmt heimildum breska götublaðsins The Sun á Kelce að hafa verslað flíkur og töskur frá ítölsku tískuhúsunum Valentino, Prada Bottega Veneta og Fendi. Til að mynda er hann sagður hafa keypt kjól í Valentino fyrir rúmar tvær milljónir íslenskra króna og tösku fyrir tæpa hálfa milljón. Þá á hann að hafa keypt tvö pör af skóm í Bottega Venetta. Annars vegar Sharp Chain Pumps skó á 180 þúsund krónur og hins vegar skó úr kálfaskinni á rúmar 200 þúsund krónur. Kelce endaði víst verslunarferðina í Fendi þar sem hann keypti tösku, silkibuxur og silkikjól fyrir samtals 1,6 milljón krónur. Þótt Taylor Swift verði eflaust ánægð með þessar dýru gjafir kærastans þá vanhagar hana líklega ekki um neitt. Tónlistarkonan komst á milljarðamæringalista Forbes í fyrra og er metin á um 1,1 milljarð bandaríkjadala. Það gerir rúmlega 150 milljarða í íslenskum krónum. Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
Samkvæmt heimildum breska götublaðsins The Sun á Kelce að hafa verslað flíkur og töskur frá ítölsku tískuhúsunum Valentino, Prada Bottega Veneta og Fendi. Til að mynda er hann sagður hafa keypt kjól í Valentino fyrir rúmar tvær milljónir íslenskra króna og tösku fyrir tæpa hálfa milljón. Þá á hann að hafa keypt tvö pör af skóm í Bottega Venetta. Annars vegar Sharp Chain Pumps skó á 180 þúsund krónur og hins vegar skó úr kálfaskinni á rúmar 200 þúsund krónur. Kelce endaði víst verslunarferðina í Fendi þar sem hann keypti tösku, silkibuxur og silkikjól fyrir samtals 1,6 milljón krónur. Þótt Taylor Swift verði eflaust ánægð með þessar dýru gjafir kærastans þá vanhagar hana líklega ekki um neitt. Tónlistarkonan komst á milljarðamæringalista Forbes í fyrra og er metin á um 1,1 milljarð bandaríkjadala. Það gerir rúmlega 150 milljarða í íslenskum krónum.
Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira