Vísbendingar um „þokkalegt“ veður næstu helgi Rafn Ágúst Ragnarsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 21. júlí 2024 16:45 Leiðindaveðurs er þó vænst í vikunni í höfuðborginni. Vísir/Vilhelm Vætusamt verður um mestallt landið næstu daga og ljóst að sólin sem lék við höfuðborgarbúa fyrr í vikunni sé ekki komin til að vera. Þó eru vísbendingar um að næstu helgi láti blíðan á sér kræla á nýjan leik. Þetta segir Þorsteinn Jónsson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við fréttastofu. Þorsteinn segir að á morgun snúist í suðvestlæga átt með tilheyrandi skúrum í borginni. „Það verður vætusamt á suðurhelmingi landsins og vestanlands líka í vikunni. Það er heldur að laga þá á austurhluta landsins. Hæstu hitatölurnar verða líklega á norðausturlandi í vikunni,“ segir hann. Þorsteinn segir Reykvíkinga hafa í gær fengið „smá forleik“ að sumrinu en að kannski eigi almennilegt sumarveður eftir að gleðja þá áður en sumrinu lýkur. „Við sjáum til.“ Samkvæmt Þorsteini er þó ekki úti um alla von hjá þeim sem eru strax farnir að bíða í ofvæni eftir ferðalögum sínum næstu helgi. Langtímaspáin, eins óáræðileg og hún getur verið, bendi til ágætisveðurs. „Það er vísbending um að næsta helgi verði þokkaleg um mestallt land. Það er búist við djúpri lægð á sunnudeginum. Þannig framan af næstu helgi gæti verið þokkalegt veður. En síðan virðist þetta fara í sama farið aftur, með sunnan- og suðvestanáttum og þungbúnu veðri hér sunnan og suðvestanlands.“ Veður Mest lesið Lífvarðaþjónustan segist meðvituð um tíst Musk um Biden og Harris Erlent Viðurkennir að hafa ekki haft heimild til að stíga inn Innlent Bjóst ekki við því að þurfa á svartri vinnu að halda í ellinni Innlent „Ég er nauðgari eins og hinir mennirnir hér inni“ Erlent Blóðug barátta um yfirráð yfir Sinaloa-samtökunum Erlent Bein útsending: Nota sönginn til að mótmæla vegna Yazan Innlent Ákærur gefnar út og Sean Combs handtekinn í New York Erlent Leita að Illes Benedek Incze í leiðindaveðri í Vík Innlent Litið til hæðarmunar og eiginkonan fyrrverandi sýknuð Innlent Hundruð mótmæla brottvísun Yazan Innlent Fleiri fréttir Næsta lægð nálgast úr suðvestri Gular viðvaranir í hvassviðris Lægð nálgast landið í nótt og gular viðvaranir á morgun Rigning, slydda og jafnvel snjókoma norðaustanlands Gul viðvörun á Suður- og Suðausturlandi til hádegis Gular viðvaranir vegna storms sunnantil Um sjö stiga frost mældist í Eyjafirði í nótt Þurrt og bjart nokkuð víða Norðanáttum beint til landsins Von á 35 metrum á sekúndu í hviðum á Kjalarnesi Kalt, blautt og hvasst „Þetta er alvöru hret“ Snjókoma á Norðurlandi og ekki mælt með ferðalögum Gular og appelsínugular viðvaranir víða um land Búast við slyddu og snjókomu á fjallvegum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Hvessir aftur þegar líður á daginn Slær sums staðar í storm norðvestantil Lægð yfir landinu og gul viðvörun á Breiðafirði Bjartur dagur sunnantil og hiti að sextán stigum Spáð mildu veðri í dag Sunnanátt með rigningu en nokkuð hlýtt Veðurstofan varar vegfarendur við vatnsflaumi Gular viðvaranir vegna úrkomu fram á morgun Allhvass vindur og mikil úrkoma vestantil Talsverð úrkomuákefð: Varað við skriðuföllum víða Gul viðvörun vegna mikilla rigninga Víða þurrt og bjart en bætir í vind í kvöld Lægð beinir norðlægum vindum yfir landið Lægð suðvestur af landinu og á leið austur Sjá meira
Þorsteinn segir að á morgun snúist í suðvestlæga átt með tilheyrandi skúrum í borginni. „Það verður vætusamt á suðurhelmingi landsins og vestanlands líka í vikunni. Það er heldur að laga þá á austurhluta landsins. Hæstu hitatölurnar verða líklega á norðausturlandi í vikunni,“ segir hann. Þorsteinn segir Reykvíkinga hafa í gær fengið „smá forleik“ að sumrinu en að kannski eigi almennilegt sumarveður eftir að gleðja þá áður en sumrinu lýkur. „Við sjáum til.“ Samkvæmt Þorsteini er þó ekki úti um alla von hjá þeim sem eru strax farnir að bíða í ofvæni eftir ferðalögum sínum næstu helgi. Langtímaspáin, eins óáræðileg og hún getur verið, bendi til ágætisveðurs. „Það er vísbending um að næsta helgi verði þokkaleg um mestallt land. Það er búist við djúpri lægð á sunnudeginum. Þannig framan af næstu helgi gæti verið þokkalegt veður. En síðan virðist þetta fara í sama farið aftur, með sunnan- og suðvestanáttum og þungbúnu veðri hér sunnan og suðvestanlands.“
Veður Mest lesið Lífvarðaþjónustan segist meðvituð um tíst Musk um Biden og Harris Erlent Viðurkennir að hafa ekki haft heimild til að stíga inn Innlent Bjóst ekki við því að þurfa á svartri vinnu að halda í ellinni Innlent „Ég er nauðgari eins og hinir mennirnir hér inni“ Erlent Blóðug barátta um yfirráð yfir Sinaloa-samtökunum Erlent Bein útsending: Nota sönginn til að mótmæla vegna Yazan Innlent Ákærur gefnar út og Sean Combs handtekinn í New York Erlent Leita að Illes Benedek Incze í leiðindaveðri í Vík Innlent Litið til hæðarmunar og eiginkonan fyrrverandi sýknuð Innlent Hundruð mótmæla brottvísun Yazan Innlent Fleiri fréttir Næsta lægð nálgast úr suðvestri Gular viðvaranir í hvassviðris Lægð nálgast landið í nótt og gular viðvaranir á morgun Rigning, slydda og jafnvel snjókoma norðaustanlands Gul viðvörun á Suður- og Suðausturlandi til hádegis Gular viðvaranir vegna storms sunnantil Um sjö stiga frost mældist í Eyjafirði í nótt Þurrt og bjart nokkuð víða Norðanáttum beint til landsins Von á 35 metrum á sekúndu í hviðum á Kjalarnesi Kalt, blautt og hvasst „Þetta er alvöru hret“ Snjókoma á Norðurlandi og ekki mælt með ferðalögum Gular og appelsínugular viðvaranir víða um land Búast við slyddu og snjókomu á fjallvegum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Hvessir aftur þegar líður á daginn Slær sums staðar í storm norðvestantil Lægð yfir landinu og gul viðvörun á Breiðafirði Bjartur dagur sunnantil og hiti að sextán stigum Spáð mildu veðri í dag Sunnanátt með rigningu en nokkuð hlýtt Veðurstofan varar vegfarendur við vatnsflaumi Gular viðvaranir vegna úrkomu fram á morgun Allhvass vindur og mikil úrkoma vestantil Talsverð úrkomuákefð: Varað við skriðuföllum víða Gul viðvörun vegna mikilla rigninga Víða þurrt og bjart en bætir í vind í kvöld Lægð beinir norðlægum vindum yfir landið Lægð suðvestur af landinu og á leið austur Sjá meira