Frá Liverpool beint í teymi Flick Valur Páll Eiríksson skrifar 17. júlí 2024 14:31 Hansi Flick og Thiago hafa endurnýjað kynnin. Mynd/Barcelona Spánverjinn Thiago Alcantara, sem hætti nýverið knattspyrnuiðkun sem leikmaður, hefur strax snúið sér að þjálfun. Hann hefur verið ráðinn í þjálfarateymi uppeldisfélagsins. Thiago er aðeins 33 ára gamall og kom einhverjum á óvart þegar hann setti knattspyrnuskóna upp á hillu fyrir örfáum vikum. Samningur hans við Liverpool á Englandi rann út um síðustu mánaðarmót og tilkynnti hann skömmu síðar að hann ætlaði sér ekki að spila frekari fótbolta sem atvinnumaður. Miklar vonir voru bundnar við Thiago hjá Liverpool eftir að hann var keyptur til félagsins frá Bayern Munchen á Spáni en honum gekk illa að halda sér heilum. Thiago spilaði aðeins einn leik á síðustu leiktíð fyrir félagið og ákvað að henni lokinni að láta gott heita, líkamans vegna. Þjóðverjinn Hansi Flick var þjálfari Bayern þegar félagið seldi Thiago til Liverpool árið 2020. Sá þýski stýrði Thiago hjá þýska stórliðinu leiktíðina á undan en þá vann Bayern alla þá titla sem í boði voru, deild, bikar, ofurbikar og Meistaradeild. Welcome to the Barça fam, Thiago! ❤️ pic.twitter.com/noOXH8dsig— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 17, 2024 Flick tók við þjálfun Barcelona af Xavi Hernández í sumar og var snöggur til að ráða Thiago inn í teymi sitt eftir að skórnir fóru á hilluna fyrir tíu dögum síðar. Samkvæmt yfirlýsingu Barcelona mun Thiago aðstoða Flick á undirbúningstímabilinu og hefur nú þegar hafið störf. Thiago er uppalinn hjá Barcelona frá 14 ára aldri og var leikmaður liðsins frá 2005 til 2013, þegar Pep Guardiola, fyrrum þjálfari hans í Katalóníu, keypti hann til Bayern Munchen. Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Thiago er aðeins 33 ára gamall og kom einhverjum á óvart þegar hann setti knattspyrnuskóna upp á hillu fyrir örfáum vikum. Samningur hans við Liverpool á Englandi rann út um síðustu mánaðarmót og tilkynnti hann skömmu síðar að hann ætlaði sér ekki að spila frekari fótbolta sem atvinnumaður. Miklar vonir voru bundnar við Thiago hjá Liverpool eftir að hann var keyptur til félagsins frá Bayern Munchen á Spáni en honum gekk illa að halda sér heilum. Thiago spilaði aðeins einn leik á síðustu leiktíð fyrir félagið og ákvað að henni lokinni að láta gott heita, líkamans vegna. Þjóðverjinn Hansi Flick var þjálfari Bayern þegar félagið seldi Thiago til Liverpool árið 2020. Sá þýski stýrði Thiago hjá þýska stórliðinu leiktíðina á undan en þá vann Bayern alla þá titla sem í boði voru, deild, bikar, ofurbikar og Meistaradeild. Welcome to the Barça fam, Thiago! ❤️ pic.twitter.com/noOXH8dsig— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 17, 2024 Flick tók við þjálfun Barcelona af Xavi Hernández í sumar og var snöggur til að ráða Thiago inn í teymi sitt eftir að skórnir fóru á hilluna fyrir tíu dögum síðar. Samkvæmt yfirlýsingu Barcelona mun Thiago aðstoða Flick á undirbúningstímabilinu og hefur nú þegar hafið störf. Thiago er uppalinn hjá Barcelona frá 14 ára aldri og var leikmaður liðsins frá 2005 til 2013, þegar Pep Guardiola, fyrrum þjálfari hans í Katalóníu, keypti hann til Bayern Munchen.
Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira