Fjör hjá Víkingum í Dublin Smári Jökull Jónsson skrifar 16. júlí 2024 18:01 Stuðningsmenn Víkinga eru byrjaðir að hita upp í Dublin. X/Sverrir Geirdal Víkingur mætir Shamrock Rovers í seinni leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar í Dublin í kvöld. Mikið fjör er hjá stuðningsmönnum Víkinga í Dublin. Það er mikið undir hjá Víkingum gegn Shamrock Rovers í kvöld. Sigurvegarinn kemst áfram í næstu umferð Meistaradeildarinnar en fyrri leik liðanna lauk með 0-0 jafntefli á heimavelli Víkinga í Fossvoginum. Góður hópur stuðingsmanna Víkings fylgdi sínu liði út til Dublin. Víkingur birti í dag myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum sínum og augljóst er að fjörið er mikið. Ef þú færð ekki gæsahúð af þessu þá ertu ekki Víkingur og það er allt í góðu.EN ÞAÐ ER PARTÝ Í DUBLIN. KOMA SVOOOO ÓÓ. pic.twitter.com/3YZUbPQkLF— Víkingur (@vikingurfc) July 16, 2024 Heimavöllur Shamrock Rovers tekur rúmlega 10 þúsund áhorfendur og munu stuðningsmenn Víkinga án efa láta vel í sér heyra í kvöld. Okkar allra veikustu og bestu eru mættir til Dublin ❤️🖤 pic.twitter.com/NzvRD9e7Vx— Víkingur (@vikingurfc) July 16, 2024 Leikur Víkings og Shamrock Rovers hefst klukkan 19:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending frá Írlandi hefst klukkan 18:50. Víkingur Reykjavík Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Írland Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Sjá meira
Það er mikið undir hjá Víkingum gegn Shamrock Rovers í kvöld. Sigurvegarinn kemst áfram í næstu umferð Meistaradeildarinnar en fyrri leik liðanna lauk með 0-0 jafntefli á heimavelli Víkinga í Fossvoginum. Góður hópur stuðingsmanna Víkings fylgdi sínu liði út til Dublin. Víkingur birti í dag myndir og myndbönd á samfélagsmiðlum sínum og augljóst er að fjörið er mikið. Ef þú færð ekki gæsahúð af þessu þá ertu ekki Víkingur og það er allt í góðu.EN ÞAÐ ER PARTÝ Í DUBLIN. KOMA SVOOOO ÓÓ. pic.twitter.com/3YZUbPQkLF— Víkingur (@vikingurfc) July 16, 2024 Heimavöllur Shamrock Rovers tekur rúmlega 10 þúsund áhorfendur og munu stuðningsmenn Víkinga án efa láta vel í sér heyra í kvöld. Okkar allra veikustu og bestu eru mættir til Dublin ❤️🖤 pic.twitter.com/NzvRD9e7Vx— Víkingur (@vikingurfc) July 16, 2024 Leikur Víkings og Shamrock Rovers hefst klukkan 19:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending frá Írlandi hefst klukkan 18:50.
Víkingur Reykjavík Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Írland Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Sjá meira