Bellingham pirraður út í Southgate: „Breyttu einhverju, gerðu eitthvað“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2024 07:30 Gareth Southgate hughreystir Jude Bellingham eftir úrslitaleik EM. getty/Andrew Milligan Jude Bellingham ku hafa reiðst út í Gareth Southgate í úrslitaleik EM gegn Spáni. Hann vildi að landsliðsþjálfarinn gerði breytingar á liðinu í seinni hálfleik. Bið Englendinga eftir stórum titli lengist enn en þeir töpuðu 2-1 fyrir Spánverjum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín á sunnudaginn. Bellingham átti erfitt uppdráttar í leiknum og lét reiði sína bitna á Southgate. Mark Odgen, blaðamaður ESPN, greinir frá þessu. Samkvæmt honum vildi Bellingham að Southgate breytti einhverju hjá enska liðinu. „Jude Bellingham var pirraður. Ég veit ekki hvort það sást í mynd. Rétt áður en [Harry] Kane var tekinn út af tapaði Bellingham sér þegar hann talaði við Gareth Southgate á hliðarlínunni, eins og hann væri að segja: Breyttu einhverju, gerðu eitthvað,“ sagði Odgen. „Strax og Kane fór af velli og [Ollie] Watkins kom inn á og svo Cole Palmer spilaði England mikið betur.“ Palmer jafnaði fyrir England á 73. mínútu en Mikel Oyarzabal skoraði sigurmark Spánar fjórum mínútum fyrir leikslok. Bellingham skoraði tvö mörk á Evrópumótinu, meðal annars stórkostlegt mark gegn Slóvakíu í sextán liða úrslitunum, en þótti ekki sýna sínar bestu hliðar í Þýskalandi. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Enski boltinn Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Fótbolti Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Sport 24 ára írskur afreksknapi lést Sport Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Körfubolti Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Sport Fleiri fréttir Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Sjá meira
Bið Englendinga eftir stórum titli lengist enn en þeir töpuðu 2-1 fyrir Spánverjum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín á sunnudaginn. Bellingham átti erfitt uppdráttar í leiknum og lét reiði sína bitna á Southgate. Mark Odgen, blaðamaður ESPN, greinir frá þessu. Samkvæmt honum vildi Bellingham að Southgate breytti einhverju hjá enska liðinu. „Jude Bellingham var pirraður. Ég veit ekki hvort það sást í mynd. Rétt áður en [Harry] Kane var tekinn út af tapaði Bellingham sér þegar hann talaði við Gareth Southgate á hliðarlínunni, eins og hann væri að segja: Breyttu einhverju, gerðu eitthvað,“ sagði Odgen. „Strax og Kane fór af velli og [Ollie] Watkins kom inn á og svo Cole Palmer spilaði England mikið betur.“ Palmer jafnaði fyrir England á 73. mínútu en Mikel Oyarzabal skoraði sigurmark Spánar fjórum mínútum fyrir leikslok. Bellingham skoraði tvö mörk á Evrópumótinu, meðal annars stórkostlegt mark gegn Slóvakíu í sextán liða úrslitunum, en þótti ekki sýna sínar bestu hliðar í Þýskalandi.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Enski boltinn Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Fótbolti Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Sport 24 ára írskur afreksknapi lést Sport Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Körfubolti Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Sport Fleiri fréttir Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Sjá meira