Þurftu að sætta sig við tap gegn Noregi Smári Jökull Jónsson skrifar 13. júlí 2024 19:01 Byrjunarlið Íslands í dag. Heimasíða KSÍ Íslenska landsliðið skipað leikmönnum yngri en nítján ára lék í dag Noregi á æfingamóti í Svíþjóð. Leikurinn í dag fór fram í Henån norðan við Gautaborg en Margrét Magnúsdóttir er þjálfari íslenska liðsins. Noregur náði forystunni strax á annarri mínútu leiksins en Hrefna Jónsdóttir leikmaður Stjörnunnar jafnaði á 15. mínútu eftir að Ísabella Sara Tryggvadóttir átti skot í þverslána á marki Norðmanna. Noregur náði forystunni á 22. mínútu og var staðan í hálfleik 2-1. Íslenska liðinu tókst ekki að jafna metin í síðari hálfleik og mátti sætta sig við eins marks tap. Ísland leikur seinni leik sinn á æfingamótinu á mánudag þegar liðið mætir Svíum í Henån. Byrjunarlið Íslands í dag: Sigurborg Sveinbjörnsdóttir (markvörður), Jóhanna Elín Halldórsdóttir, Jónína Linnet, Helga Rut Einarsdóttir, Ísabella Sara Tryggvadóttir, Kolbrá Una Kristinsdóttir, Emelía Óskarsdóttir, Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir, Sigdís Eva Bárðardóttir, Bergdís Sveinsdóttir (fyrirliði) og Hrefna Jónsdóttir. Varamenn: Herdís Halla Guðbjartsdóttir, Líf Joostdóttir van Bemmel, Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir, Anna Rakel Snorradóttir, Ásdís Þóra Böðvarsdóttir, Bríet Jóhannsdóttir, Freyja Stefánsdóttir, Hildur Anna Birgisdóttir, Karlotta Björk Andradóttir, Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Sjá meira
Leikurinn í dag fór fram í Henån norðan við Gautaborg en Margrét Magnúsdóttir er þjálfari íslenska liðsins. Noregur náði forystunni strax á annarri mínútu leiksins en Hrefna Jónsdóttir leikmaður Stjörnunnar jafnaði á 15. mínútu eftir að Ísabella Sara Tryggvadóttir átti skot í þverslána á marki Norðmanna. Noregur náði forystunni á 22. mínútu og var staðan í hálfleik 2-1. Íslenska liðinu tókst ekki að jafna metin í síðari hálfleik og mátti sætta sig við eins marks tap. Ísland leikur seinni leik sinn á æfingamótinu á mánudag þegar liðið mætir Svíum í Henån. Byrjunarlið Íslands í dag: Sigurborg Sveinbjörnsdóttir (markvörður), Jóhanna Elín Halldórsdóttir, Jónína Linnet, Helga Rut Einarsdóttir, Ísabella Sara Tryggvadóttir, Kolbrá Una Kristinsdóttir, Emelía Óskarsdóttir, Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir, Sigdís Eva Bárðardóttir, Bergdís Sveinsdóttir (fyrirliði) og Hrefna Jónsdóttir. Varamenn: Herdís Halla Guðbjartsdóttir, Líf Joostdóttir van Bemmel, Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir, Anna Rakel Snorradóttir, Ásdís Þóra Böðvarsdóttir, Bríet Jóhannsdóttir, Freyja Stefánsdóttir, Hildur Anna Birgisdóttir, Karlotta Björk Andradóttir,
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Sjá meira