Magni kominn í Stuðmenn Jakob Bjarnar skrifar 12. júlí 2024 13:40 Magni hefur hlaupið í skarðið fyrir sjálfan Egil Ólafsson og fór létt með það. Kótilettan á Selfossi fór af stað í gærkvöldi, gestir í ægilegu stuði og veðrið truflaði engan. Eða svo segir tíðindarmaður Vísis, sjálfur Einar Bárðarson, sem að sjálfsögðu var með nefið ofan í hvers manns koppi á hátíðinni. Hann segir heldur betur hafa verið kátt yfir gestunum enda ekkert smá úrval af tónlistarfólki á svæðinu. „Það var heimafólkið í hljómsveitunum Slysh og Út í hött sem opnaði kvöldið og svo var það hver sleggjan á fætur annarri. Hubba Bubba flokkurinn var mættur, Hr Eydís, Aron Can, Patr!k "Pretty Boy Tjokkó" og sjálfir Stuðmenn hljómsveit allra landsmanna,“ segir Einar brattur. Stuðmenn og Patr!k frumfluttu nýtt lag Pretty Boy Chocko eða Patr!k frumflutti ásamt Stuðmönnum nýja útgáfu af laginu Fegurðardrottning sem kemur út í næstu viku. Patr!k og Stuðmenn flytja nýja útgáfu af laginu Fegurðardrottning.Mummi Lú „Lagið er gamalt Stuðmanna lag en endurgerðin unnu Stuðmenn með Ásgeir Orra Ásgeirssyni upptökustjóra og Patr!k syngur með Röggu Gísla í laginu. Annars er það Magni „okkar“ Ásgeirsson sem hefur tekið við karlsöng Stuðmenn eftir að Egill Ólafsson veiktist.“ Veðrið truflaði engan Að sögn Einars hafði votviðrið og rokið ekki nein áhrif á gestina sem mættu vel klæddir með góða skapið með sér. Gestirnir létu rok og rigningu ekki slá sig út af laginu.Mummi Lú „Fram undan er mikil veisla í kvöld og alla helgina. Helgarpassar og dagpassar á laugardagskvöldið á tónlistarhátíðina eru uppseldir. örfáir dagpassar eru eftir í kvöld, föstudagskvöld.“ Einar tekur fram að það kosti inn á Tónlistarhátíðina en menn ættu að hafa bak við eyrað að frítt er inn á fjölskylduhátíðina. Og Einar sendi nokkrar frábærar myndir sem Mummi Lú tók sérstaklega fyrir Kótelettuna. Leyfum þeim að tala sínu máli. Tónlist Mest lesið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira
Eða svo segir tíðindarmaður Vísis, sjálfur Einar Bárðarson, sem að sjálfsögðu var með nefið ofan í hvers manns koppi á hátíðinni. Hann segir heldur betur hafa verið kátt yfir gestunum enda ekkert smá úrval af tónlistarfólki á svæðinu. „Það var heimafólkið í hljómsveitunum Slysh og Út í hött sem opnaði kvöldið og svo var það hver sleggjan á fætur annarri. Hubba Bubba flokkurinn var mættur, Hr Eydís, Aron Can, Patr!k "Pretty Boy Tjokkó" og sjálfir Stuðmenn hljómsveit allra landsmanna,“ segir Einar brattur. Stuðmenn og Patr!k frumfluttu nýtt lag Pretty Boy Chocko eða Patr!k frumflutti ásamt Stuðmönnum nýja útgáfu af laginu Fegurðardrottning sem kemur út í næstu viku. Patr!k og Stuðmenn flytja nýja útgáfu af laginu Fegurðardrottning.Mummi Lú „Lagið er gamalt Stuðmanna lag en endurgerðin unnu Stuðmenn með Ásgeir Orra Ásgeirssyni upptökustjóra og Patr!k syngur með Röggu Gísla í laginu. Annars er það Magni „okkar“ Ásgeirsson sem hefur tekið við karlsöng Stuðmenn eftir að Egill Ólafsson veiktist.“ Veðrið truflaði engan Að sögn Einars hafði votviðrið og rokið ekki nein áhrif á gestina sem mættu vel klæddir með góða skapið með sér. Gestirnir létu rok og rigningu ekki slá sig út af laginu.Mummi Lú „Fram undan er mikil veisla í kvöld og alla helgina. Helgarpassar og dagpassar á laugardagskvöldið á tónlistarhátíðina eru uppseldir. örfáir dagpassar eru eftir í kvöld, föstudagskvöld.“ Einar tekur fram að það kosti inn á Tónlistarhátíðina en menn ættu að hafa bak við eyrað að frítt er inn á fjölskylduhátíðina. Og Einar sendi nokkrar frábærar myndir sem Mummi Lú tók sérstaklega fyrir Kótelettuna. Leyfum þeim að tala sínu máli.
Tónlist Mest lesið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira