Vilja halda Southgate sama hvernig úrslitaleikurinn fer Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júlí 2024 16:16 Þrátt fyrir að hafa fengið mikla gagnrýni undanfarnar vikur er Gareth Southgate búinn að koma enska landsliðinu í úrslit á EM. getty/Daniela Porcelli Enska knattspyrnusambandið vill halda Gareth Southgate í starfi þjálfara karlalandsliðsins sama hvernig úrslitaleikur EM fer. Strákarnir hans Southgates mæta Spánverjum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín á sunnudaginn. Þetta er annað Evrópumótið í röð þar sem Englendingar eru í úrslitum en þeir töpuðu fyrir Ítölum í vítaspyrnukeppni fyrir þremur árum. Mikil ánægja er með störf Southgates hjá enska knattspyrnusambandinu og forkólfar þess vilja samkvæmt enskum fjölmiðlum ólmir halda landsliðsþjálfaranum. Skiptir þá engu hvernig úrslitaleikurinn á sunnudaginn fer. Samningur Southgates við enska knattspyrnusambandið rennur út í desember en enska knattspyrnusambandið vill að hann stýri enska liðinu á HM 2026. Southgate tók við enska liðinu 2016. Undir hans stjórn komst England í undanúrslit á HM 2018, úrslit á EM 2021, átta liða úrslit á HM 2022 og er öruggt með allavega silfurverðlaun á EM í ár. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Dauðvona Sven-Göran: „Kæri Gareth, gerðu þetta fyrir mig, Sir Bobby og England“ Sven-Göran Eriksson, sem á ekki langt eftir ólifað, vonast til að sjá Englendinga vinna EM. Í bréfi sem birtist í the Telegraph hvetur hann Gareth Southgate og enska landsliðið til dáða í úrslitaleik Evrópumótsins. 12. júlí 2024 12:30 Mest lesið Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Enski boltinn Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Sport Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Sport „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Enski boltinn Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Sport Fleiri fréttir Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Sjá meira
Strákarnir hans Southgates mæta Spánverjum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín á sunnudaginn. Þetta er annað Evrópumótið í röð þar sem Englendingar eru í úrslitum en þeir töpuðu fyrir Ítölum í vítaspyrnukeppni fyrir þremur árum. Mikil ánægja er með störf Southgates hjá enska knattspyrnusambandinu og forkólfar þess vilja samkvæmt enskum fjölmiðlum ólmir halda landsliðsþjálfaranum. Skiptir þá engu hvernig úrslitaleikurinn á sunnudaginn fer. Samningur Southgates við enska knattspyrnusambandið rennur út í desember en enska knattspyrnusambandið vill að hann stýri enska liðinu á HM 2026. Southgate tók við enska liðinu 2016. Undir hans stjórn komst England í undanúrslit á HM 2018, úrslit á EM 2021, átta liða úrslit á HM 2022 og er öruggt með allavega silfurverðlaun á EM í ár.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Dauðvona Sven-Göran: „Kæri Gareth, gerðu þetta fyrir mig, Sir Bobby og England“ Sven-Göran Eriksson, sem á ekki langt eftir ólifað, vonast til að sjá Englendinga vinna EM. Í bréfi sem birtist í the Telegraph hvetur hann Gareth Southgate og enska landsliðið til dáða í úrslitaleik Evrópumótsins. 12. júlí 2024 12:30 Mest lesið Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Enski boltinn Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Sport Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Sport „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Enski boltinn Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall Sport Fleiri fréttir Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Sjá meira
Dauðvona Sven-Göran: „Kæri Gareth, gerðu þetta fyrir mig, Sir Bobby og England“ Sven-Göran Eriksson, sem á ekki langt eftir ólifað, vonast til að sjá Englendinga vinna EM. Í bréfi sem birtist í the Telegraph hvetur hann Gareth Southgate og enska landsliðið til dáða í úrslitaleik Evrópumótsins. 12. júlí 2024 12:30