Hollendingar ráðast á Englendinga og ræna af þeim fánum Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. júlí 2024 18:13 Hollendingar hafa ráðist á Englendinga og reynt að hirða af þeim fána. Nick Potts/PA Images via Getty Images Hollendingar réðust á Englendinga í aðdraganda undanúrslitaleiksins í Dortmund og reyndu að ræna fánum þeirra. Fimm einstaklingar særðust lítillega í átökunum. BBC greinir frá „nokkrum tilfellum þar sem Hollendingar hafa ráðist á bari þar sem Englendingar halda sig og reynt að stela fánum.“ Breska lögreglan er á svæðinu til að aðstoða þá þýsku og tryggja öryggi. Í lögregluskýrslu segir að flestir hollenskir aðdáendur hafi verið að njóta sín og drekka í sig andrúmsloftið fyrir leik. Minnihluti meðal þeirra hafi þó mætt á staðinn til að valda usla og óeirðum. Allt að 80.000 Hollendingar hafa gert sér ferð til Dortmund, tvöfalt fleiri en Englendingarnir 40.000 sem eru í borginni. Nokkur myndskeið af átökunum er að finna á samfélagsmiðlinum X. England fans under attack by Dutch fans in Dortmund! 🇳🇱🏴👊 pic.twitter.com/vzaPEWXOOa— Football Fights (@footbalIfights) July 10, 2024 Dutch fans attack England supporters in Dortmund.You will never see this on the mainstream media as it doesn’t fit the narrative that “all England supporters are violent thugs”. pic.twitter.com/cuSbUB4YnX— Turning Point UK 🇬🇧 (@TPointUK) July 10, 2024 Leikurinn er í beinni textalýsingu á Vísi sem má finna hér fyrir neðan. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Sjá meira
BBC greinir frá „nokkrum tilfellum þar sem Hollendingar hafa ráðist á bari þar sem Englendingar halda sig og reynt að stela fánum.“ Breska lögreglan er á svæðinu til að aðstoða þá þýsku og tryggja öryggi. Í lögregluskýrslu segir að flestir hollenskir aðdáendur hafi verið að njóta sín og drekka í sig andrúmsloftið fyrir leik. Minnihluti meðal þeirra hafi þó mætt á staðinn til að valda usla og óeirðum. Allt að 80.000 Hollendingar hafa gert sér ferð til Dortmund, tvöfalt fleiri en Englendingarnir 40.000 sem eru í borginni. Nokkur myndskeið af átökunum er að finna á samfélagsmiðlinum X. England fans under attack by Dutch fans in Dortmund! 🇳🇱🏴👊 pic.twitter.com/vzaPEWXOOa— Football Fights (@footbalIfights) July 10, 2024 Dutch fans attack England supporters in Dortmund.You will never see this on the mainstream media as it doesn’t fit the narrative that “all England supporters are violent thugs”. pic.twitter.com/cuSbUB4YnX— Turning Point UK 🇬🇧 (@TPointUK) July 10, 2024 Leikurinn er í beinni textalýsingu á Vísi sem má finna hér fyrir neðan.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Sjá meira