Cole Campbell fær nýjan langan samning hjá Dortmund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2024 12:45 Cole Campbell með treyju Borussia Dortmund sem er merkt 2028 en nýi samningur hans er í gildi þangað til. Getty/Hendrik Deckers Þetta ætlar að vera viðburðaríkt ár fyrir hinn íslenska-bandaríska William Cole Campbell. Strákurinn var að ganga frá nýjum samning við þýska stórliðið Borussia Dortmund en nýi samningurinn nær til 30. júní 2028. Cole lék með Breiðabliki og FH hér á landi áður en hann fór út til Þýskalands. Hann er átján ára síðan í febrúar og spilar vanalega sem hægri kantmaður. Cole var með 8 mörk og 10 stoðsendingar í 22 deildarleikjum með nítján ára liði Dortmund á síðasta tímabili. Dortmund segir frá samningi hans á miðlum sínum og talar um hann sem einn efnilegasta leikmann félagsins. Cole hefur spilað með yngri landsliðum Íslands en ákvað að í mars að skipta yfir í bandaríska landsliðið. Cole á bandarískan föður. Hann skoraði síðan tvö mörk í fyrsta leik sínum með bandaríska nítján ára landsliðinu. Það er ljóst að íslenska landsliðið var þarna að missa af öflugum framtíðarleikmanni. Móðir hans, Rakel Björk Ögmundsdóttir, skoraði sjö mörk í tíu landsleikjum fyrir Ísland og varð Íslandsmeistari með Breiðabliki árið 2000 þar sem hún skoraði 22 mörk í 14 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09) Þýski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Strákurinn var að ganga frá nýjum samning við þýska stórliðið Borussia Dortmund en nýi samningurinn nær til 30. júní 2028. Cole lék með Breiðabliki og FH hér á landi áður en hann fór út til Þýskalands. Hann er átján ára síðan í febrúar og spilar vanalega sem hægri kantmaður. Cole var með 8 mörk og 10 stoðsendingar í 22 deildarleikjum með nítján ára liði Dortmund á síðasta tímabili. Dortmund segir frá samningi hans á miðlum sínum og talar um hann sem einn efnilegasta leikmann félagsins. Cole hefur spilað með yngri landsliðum Íslands en ákvað að í mars að skipta yfir í bandaríska landsliðið. Cole á bandarískan föður. Hann skoraði síðan tvö mörk í fyrsta leik sínum með bandaríska nítján ára landsliðinu. Það er ljóst að íslenska landsliðið var þarna að missa af öflugum framtíðarleikmanni. Móðir hans, Rakel Björk Ögmundsdóttir, skoraði sjö mörk í tíu landsleikjum fyrir Ísland og varð Íslandsmeistari með Breiðabliki árið 2000 þar sem hún skoraði 22 mörk í 14 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09)
Þýski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn