Rabiot sagði að Yamal þyrfti að gera meira en fékk það í andlitið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2024 21:15 Adrien Rabiot horfir á Lamine Yamal skora jöfnunarmark Spánverja gegn Frökkum. getty/Stu Forster Lamine Yamal skoraði stórglæsilegt mark þegar Spánn tryggði sér sæti í úrslitum EM með sigri á Frakklandi, 2-1, á Allianz Arena í kvöld. Maðurinn sem reyndi að dekka Yamal í markinu hans skaut á strákinn fyrir leik en fékk það heldur betur í bakið. Randal Kolo Muani kom Frökkum yfir á 5. mínútu í leiknum í kvöld. Á 21. mínútu fékk Yamal boltann fyrir utan vítateig og lét vaða. Boltinn fór í stöng og inn og staðan orðin jöfn, 1-1. Fjórum mínútum síðar skoraði Dani Olmo sigurmark spænska liðsins. Fyrir leikinn hafði Adrien Rabiot, miðjumaður Frakklands, tjáð sig um frammistöðu hins sextán ára Yamals á EM. „Augljóslega gæti það verið erfitt fyrir hann að spila undanúrslitaleik á stórmóti. Og til að komast í úrslit á EM þarf hann að gera meira en hann hefur gert hingað til,“ sagði Rabiot. Hann þurfti heldur betur að éta þessi orð ofan í sig því Yamal skoraði í leiknum í kvöld og Spánverjar eru komnir í úrslit. Og hver var næstur Yamal þegar hann setti boltann í netið? Auðvitað Rabiot. Yamal er yngsti markaskorari í sögu Evrópumótsins, sextán ára og 362 daga gamall. Hann fagnar sautján ára afmæli sínu á laugardaginn, daginn fyrir úrslitaleikinn þar sem Spánn mætir annað hvort Englandi eða Hollandi. Rabiot og Frakkar eru hins vegar á heimleið frá Þýskalandi eftir að hafa heillað fáa á mótinu. Til að mynda var mark Kolos Munai það eina sem Frakkland skoraði úr opnum leik á EM. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Sjá meira
Randal Kolo Muani kom Frökkum yfir á 5. mínútu í leiknum í kvöld. Á 21. mínútu fékk Yamal boltann fyrir utan vítateig og lét vaða. Boltinn fór í stöng og inn og staðan orðin jöfn, 1-1. Fjórum mínútum síðar skoraði Dani Olmo sigurmark spænska liðsins. Fyrir leikinn hafði Adrien Rabiot, miðjumaður Frakklands, tjáð sig um frammistöðu hins sextán ára Yamals á EM. „Augljóslega gæti það verið erfitt fyrir hann að spila undanúrslitaleik á stórmóti. Og til að komast í úrslit á EM þarf hann að gera meira en hann hefur gert hingað til,“ sagði Rabiot. Hann þurfti heldur betur að éta þessi orð ofan í sig því Yamal skoraði í leiknum í kvöld og Spánverjar eru komnir í úrslit. Og hver var næstur Yamal þegar hann setti boltann í netið? Auðvitað Rabiot. Yamal er yngsti markaskorari í sögu Evrópumótsins, sextán ára og 362 daga gamall. Hann fagnar sautján ára afmæli sínu á laugardaginn, daginn fyrir úrslitaleikinn þar sem Spánn mætir annað hvort Englandi eða Hollandi. Rabiot og Frakkar eru hins vegar á heimleið frá Þýskalandi eftir að hafa heillað fáa á mótinu. Til að mynda var mark Kolos Munai það eina sem Frakkland skoraði úr opnum leik á EM.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti