UEFA með lista yfir fljótustu og hægustu leikmenn EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2024 14:31 Kylian Mbappe á fleygiferð í leik Frakka og Portúgala í átta liða úrslitunum. Getty/Eric Verhoeven Enginn hefur hlaupið hraðar á Evrópumótinu í fótbolta en franski framherjinn Kylian Mbappé. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er með lista á heimasíðu sinni yfir fljótustu leikmenn EM í ár. Mbappé mældist mest á 36,5 kílómetra hraða í leikjum franska liðsins til þessa en næstur á eftir honum er Spánverjinn Ferrán Torres sem hefur mælst á 36 kílómetra hraða. Það má nálgast þessar upplýsingar hér. Slóveninn hávaxni Benjamin Sesko er síðan þriðji á listanum en hann mældist mest á 35,9 kílómetra hraða. Sesko er 195 sentímetrar á hæð. Um leið reiknar UEFA líka út hver sé hægasti leikmaður mótsins og það kemur í hlut Slóvenans Jasmin Kurtic. Hann mældist mest á aðeins 20,5 kílómetra hraða. Kurtic er neðstur þótt að markmenn séu teknir með. Næsthægastur er tékkneski markvörðurinn Matej Kovár og þar á eftir er tyrkneski markvörðurinn Mert Gunok. Næsthægasti útileikmaður mótsins er aftur á móti úkraínski miðjumaðurinn Serhiy Sydorchuk sem mældist mest á 24,2 kílómetra hraða. Kyle Walker er sá fljótasti í enska liðinu en nær þó aðeins nítjánda sæti á listanum. Hann hefur mælst mest á 34,8 kílómetra hraða á mótinu. Næstur er síðan Ezri Konsa í 47. sætinu og Englendingar virðast ekki hafa verið á miklum hraða til þessa á Evrópumótinu. Fljótustu leikmenn Evrópumótsins 2024: 1) Kylian Mbappé, Frakklandi 36,5 km/klst 2) Ferrán Torres, Spáni 36 3) Benjamin Sesko, Slóveníu 35,9 4) Leroy Sane, Þýskalandi 35,8 4) Valentin Mihaila, Rúmeníu 35,8 6) Theo Hernández, Frakklandi 35,7 7) Dan Ndoye, Sviss 35,6 7) Micky van de Ven, Hollandi 35,6 9) Rasmus Höjlund, Danmörku 35,5 10) Rafael Leao, Portúgal 35,4 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sjá meira
Mbappé mældist mest á 36,5 kílómetra hraða í leikjum franska liðsins til þessa en næstur á eftir honum er Spánverjinn Ferrán Torres sem hefur mælst á 36 kílómetra hraða. Það má nálgast þessar upplýsingar hér. Slóveninn hávaxni Benjamin Sesko er síðan þriðji á listanum en hann mældist mest á 35,9 kílómetra hraða. Sesko er 195 sentímetrar á hæð. Um leið reiknar UEFA líka út hver sé hægasti leikmaður mótsins og það kemur í hlut Slóvenans Jasmin Kurtic. Hann mældist mest á aðeins 20,5 kílómetra hraða. Kurtic er neðstur þótt að markmenn séu teknir með. Næsthægastur er tékkneski markvörðurinn Matej Kovár og þar á eftir er tyrkneski markvörðurinn Mert Gunok. Næsthægasti útileikmaður mótsins er aftur á móti úkraínski miðjumaðurinn Serhiy Sydorchuk sem mældist mest á 24,2 kílómetra hraða. Kyle Walker er sá fljótasti í enska liðinu en nær þó aðeins nítjánda sæti á listanum. Hann hefur mælst mest á 34,8 kílómetra hraða á mótinu. Næstur er síðan Ezri Konsa í 47. sætinu og Englendingar virðast ekki hafa verið á miklum hraða til þessa á Evrópumótinu. Fljótustu leikmenn Evrópumótsins 2024: 1) Kylian Mbappé, Frakklandi 36,5 km/klst 2) Ferrán Torres, Spáni 36 3) Benjamin Sesko, Slóveníu 35,9 4) Leroy Sane, Þýskalandi 35,8 4) Valentin Mihaila, Rúmeníu 35,8 6) Theo Hernández, Frakklandi 35,7 7) Dan Ndoye, Sviss 35,6 7) Micky van de Ven, Hollandi 35,6 9) Rasmus Höjlund, Danmörku 35,5 10) Rafael Leao, Portúgal 35,4
Fljótustu leikmenn Evrópumótsins 2024: 1) Kylian Mbappé, Frakklandi 36,5 km/klst 2) Ferrán Torres, Spáni 36 3) Benjamin Sesko, Slóveníu 35,9 4) Leroy Sane, Þýskalandi 35,8 4) Valentin Mihaila, Rúmeníu 35,8 6) Theo Hernández, Frakklandi 35,7 7) Dan Ndoye, Sviss 35,6 7) Micky van de Ven, Hollandi 35,6 9) Rasmus Höjlund, Danmörku 35,5 10) Rafael Leao, Portúgal 35,4
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Sjá meira