Tiger sagður hafa afþakkað fyrirliðastöðuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2024 07:21 Tiger Woods hefur átt erfitt uppdráttar inn á golfvellinum á þessu ári en er þó enn að reyna að spila. Getty/Sean M. Haffey Tiger Woods vildi ekki vera fyrirliði bandaríska Ryder liðsins í golfi á næsta ári en hann hafði lengi verið orðaður við stöðuna. The Telegraph segir frá því Tiger hafi sagt nei takk þegar honum var boðið að vera fyrirliði liðsins á árinu 2025. Bandaríkjamenn voru að leita að eftirmanni Zach Johnson sem lét af störfum eftir síðasta Ryder bikar sem bandaríska liðið tapaði. Tiger hafnaði þessu tilboði af því að hann taldi sig ekki hafa tíma til að sinna því. The Telegraph segir hins vegar að Woods sé tilbúinn að taka að sér starfið ef að skyldur fyrirliðans yrðu minnkaðar. Það er því ekki útilokað að Tiger verði fyrirliði liðsins árið 2027 en mikið á auðvitað eftir að gerast þangað til. Hin 38 ára gamli Keegan Bradley verður kynntur sem fyrirliði bandaríska liðsins í dag en hann er yngsti fyrirliðinn síðan að Arnold Palmer var spilandi fyrirliði árið 1963. Tiger Woods hefur sjálfur spilað átta sinnum í Ryder bikarnum og hann var síðast með árið 2018. Hann fagnaði bara einu sinni sigri í þessum átta skiptum og það var árið 1999. Ryder bikarinn fór síðast fram í fyrra og þá vann Evrópa. Keppnin fer fram í New York fylki í Bandaríkjunum á næsta ári. Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
The Telegraph segir frá því Tiger hafi sagt nei takk þegar honum var boðið að vera fyrirliði liðsins á árinu 2025. Bandaríkjamenn voru að leita að eftirmanni Zach Johnson sem lét af störfum eftir síðasta Ryder bikar sem bandaríska liðið tapaði. Tiger hafnaði þessu tilboði af því að hann taldi sig ekki hafa tíma til að sinna því. The Telegraph segir hins vegar að Woods sé tilbúinn að taka að sér starfið ef að skyldur fyrirliðans yrðu minnkaðar. Það er því ekki útilokað að Tiger verði fyrirliði liðsins árið 2027 en mikið á auðvitað eftir að gerast þangað til. Hin 38 ára gamli Keegan Bradley verður kynntur sem fyrirliði bandaríska liðsins í dag en hann er yngsti fyrirliðinn síðan að Arnold Palmer var spilandi fyrirliði árið 1963. Tiger Woods hefur sjálfur spilað átta sinnum í Ryder bikarnum og hann var síðast með árið 2018. Hann fagnaði bara einu sinni sigri í þessum átta skiptum og það var árið 1999. Ryder bikarinn fór síðast fram í fyrra og þá vann Evrópa. Keppnin fer fram í New York fylki í Bandaríkjunum á næsta ári.
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira