Reynir Pétur gengur miklu minna en hann gerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. júlí 2024 20:04 kærasta sinn en hún heitir fullu nafni Hanný María Haraldsdóttir . Reynir Pétur Ingvarsson íbúi á Sólheimum á skutlunni sinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Göngugarpurinn Reynir Pétur Ingvarsson á Sólheimum í Grímsnesi hefur heldur dregið úr gönguferðum sínum því hann er komin með gangráð af því að hann var svo fljótur að mæðast. Þess í stað hjólar hann mikið, auk þess að vera á rafskutlu. Reynir Pétur varð landsfrægur þegar hann gekk hringinn í kringum landið 1985 og vakti athygli á stöðu fatlaðra. Hann er alsæll á Sólheimum þar sem hann hefur meira og minna alltaf búið en nú fer kappinn um allt á rafskutlunni sinni. „Þetta er æðislega gaman en hæsti hraðinn er ekki nema 15 kílómetrar, það er alveg nóg innan svæðis, verksmiðjuhraði eins og það er kallað en þegar ég kemst ekki að hjóla vegna of mikils vinds þá er ég bara á svæðinu í bílaleik á skutlunni,” segir Reynir Pétur hlæjandi. Ertu hættur að ganga eða hvað? „Nei, nei, ég labba ekki eins mikið, ég hjóla meira, ég fékk gangráð því ég var svolítið mæðin þegar ég gell upp brekku en það kemur miklu minna niður á reiðhjóli, ég get hjólað á fullu.” Reynir Pétur varð landsfrægur þegar hann gekk hringinn í kringum landið 1985 og vakti athygli á stöðu fatlaðra.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er Reynir Pétur orðinn gamall? „Halló amen, ég er 75 ára óvart frá síðastliðnu hausti,” segir Reynir Pétur og hlær enn meira og á þeirri stundu birtist Hanný kærasta hans og gefur honum koss. „Við erum búin að vera saman frá 1984,” segir Hanný alsæl með kærasta sinn en hún heitir fullu nafni Hanný María Haraldsdóttir. Hanný og Reynir Pétur eru búin að vera saman frá 1984.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Reynir Pétur varð landsfrægur þegar hann gekk hringinn í kringum landið 1985 og vakti athygli á stöðu fatlaðra. Hann er alsæll á Sólheimum þar sem hann hefur meira og minna alltaf búið en nú fer kappinn um allt á rafskutlunni sinni. „Þetta er æðislega gaman en hæsti hraðinn er ekki nema 15 kílómetrar, það er alveg nóg innan svæðis, verksmiðjuhraði eins og það er kallað en þegar ég kemst ekki að hjóla vegna of mikils vinds þá er ég bara á svæðinu í bílaleik á skutlunni,” segir Reynir Pétur hlæjandi. Ertu hættur að ganga eða hvað? „Nei, nei, ég labba ekki eins mikið, ég hjóla meira, ég fékk gangráð því ég var svolítið mæðin þegar ég gell upp brekku en það kemur miklu minna niður á reiðhjóli, ég get hjólað á fullu.” Reynir Pétur varð landsfrægur þegar hann gekk hringinn í kringum landið 1985 og vakti athygli á stöðu fatlaðra.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er Reynir Pétur orðinn gamall? „Halló amen, ég er 75 ára óvart frá síðastliðnu hausti,” segir Reynir Pétur og hlær enn meira og á þeirri stundu birtist Hanný kærasta hans og gefur honum koss. „Við erum búin að vera saman frá 1984,” segir Hanný alsæl með kærasta sinn en hún heitir fullu nafni Hanný María Haraldsdóttir. Hanný og Reynir Pétur eru búin að vera saman frá 1984.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Sólheimar í Grímsnesi Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira