Sektaður fyrir að kyssa konu sína og barn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2024 07:32 Julien Bernard sést með ungum syni sínum fyrir eina sérleiðina í Tour de France. Getty/Dario Belingher Franski hjólakappinn Julien Bernard fékk enga miskunn frá yfirmönnum Frakklandshjólreiðanna um helgina. Hinn 32 ára gamli Bernard var að keppa á sjöundu sérleið Tour de France og hún fór einmitt í gegnum heimahérað hans. Þegar Bernard sá eiginkonu sína og barn meðal áhorfenda þá smelti hann koss á þau bæði um leið og hann hjólaði fram hjá. Það var frábær stund fyrir Julian, eiginkonuna Margot og Charles son hans. Alþjóða hjólreiðasambandinu var ekki skemmt og sektaði hann um 32 þúsund íslenskar krónur vegna óviðeignandi framkomu í keppni. „Ég væri alltaf til í að borga þessa upphæð fyrir að fá að upplifa þessa stund aftur. Ég vissi að konan mín og vinir myndu skipuleggja eitthvað í brekkunni. Þetta var draumamóment. Ég naut þess,“ sagði Julien Bernard. Það er þó ekki hægt að segja að Bernard hafi verið í toppbaráttunni í keppninni því hann endaði í 71. sæti í sjöundu sérleiðinni. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. This is what the Tour is all about 💛Julien Bernard of Lidl - Trek enjoys this special moment during stage 7 with his family #TDF2024 🎥ASO pic.twitter.com/Bbnw6xy3ef— Velo (@velovelovelo__) July 5, 2024 Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fleiri fréttir FH-ingar í fínum gír án Arons Í beinni: Grikkland - England | Ensku ljónin eiga harma að hefna Í beinni: Írland - Finnland | Írar stefna á annan sigur gegn Finnum Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Keflavík - Haukar | Lítil hindrun úr Hafnarfirði Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Bernard var að keppa á sjöundu sérleið Tour de France og hún fór einmitt í gegnum heimahérað hans. Þegar Bernard sá eiginkonu sína og barn meðal áhorfenda þá smelti hann koss á þau bæði um leið og hann hjólaði fram hjá. Það var frábær stund fyrir Julian, eiginkonuna Margot og Charles son hans. Alþjóða hjólreiðasambandinu var ekki skemmt og sektaði hann um 32 þúsund íslenskar krónur vegna óviðeignandi framkomu í keppni. „Ég væri alltaf til í að borga þessa upphæð fyrir að fá að upplifa þessa stund aftur. Ég vissi að konan mín og vinir myndu skipuleggja eitthvað í brekkunni. Þetta var draumamóment. Ég naut þess,“ sagði Julien Bernard. Það er þó ekki hægt að segja að Bernard hafi verið í toppbaráttunni í keppninni því hann endaði í 71. sæti í sjöundu sérleiðinni. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. This is what the Tour is all about 💛Julien Bernard of Lidl - Trek enjoys this special moment during stage 7 with his family #TDF2024 🎥ASO pic.twitter.com/Bbnw6xy3ef— Velo (@velovelovelo__) July 5, 2024
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fleiri fréttir FH-ingar í fínum gír án Arons Í beinni: Grikkland - England | Ensku ljónin eiga harma að hefna Í beinni: Írland - Finnland | Írar stefna á annan sigur gegn Finnum Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Keflavík - Haukar | Lítil hindrun úr Hafnarfirði Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sjá meira