Bannar eiginkonurnar ef þeir vinna leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2024 09:01 Sara Arfaoui er eiginkona þýska landsliðsfyrirliðans Ilkay Guendogan. Getty/Alexander Hassenstein Eiginkonur þýsku landsliðsmannanna hafa fengið á heimsækja þá á Evrópumótinu til þessa en það mun breytast ef þýska liðið kemst í undanúrslitin. Þýska landsliðið hefur ekki unnið Evrópumótið í 28 ár en þýskur leikmennirnir hafa verið að spila vel á EM í ár. Þýskaland mætir Spáni á morgun í átta liða úrslitunum og sigurvegarinn mætir annað hvort Frakklandi eða Portúgal í undanúrslitaleiknum. Þýska blaðið Bild slær því upp að landsliðsþjálfarinn Julian Nagelsmann vilji alls engar truflanir komist þýska liðið í undanúrslitin. Það þýðir að eiginkonur leikmannanna mega ekki lengur koma á hótelið eftir leikinn í átta liða úrslitunum. Hingað til hafa þær fengið að hitta sína menn eftir hvern leik liðsins. Eftir fyrsta leikinn á móti Skotlandi þá fengu kærustur og eiginkonur þannig að koma til sinna manna þótt að það væri eftir miðnætti. Það er styttra á milli leikja undir lok mótsins og nú vill Nagelsmann að leikmenn sínir séu með fulla einbeitingu á verkefnið. Átta liða úrslitin eru spiluð 5. júlí en undanúrslitaleikurinn er síðan fjórum dögum síðar. Það liðu aftur á móti sex dagar á milli leikja þýska liðsins í sextán liða og átta liða úrslitum. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Þýska landsliðið hefur ekki unnið Evrópumótið í 28 ár en þýskur leikmennirnir hafa verið að spila vel á EM í ár. Þýskaland mætir Spáni á morgun í átta liða úrslitunum og sigurvegarinn mætir annað hvort Frakklandi eða Portúgal í undanúrslitaleiknum. Þýska blaðið Bild slær því upp að landsliðsþjálfarinn Julian Nagelsmann vilji alls engar truflanir komist þýska liðið í undanúrslitin. Það þýðir að eiginkonur leikmannanna mega ekki lengur koma á hótelið eftir leikinn í átta liða úrslitunum. Hingað til hafa þær fengið að hitta sína menn eftir hvern leik liðsins. Eftir fyrsta leikinn á móti Skotlandi þá fengu kærustur og eiginkonur þannig að koma til sinna manna þótt að það væri eftir miðnætti. Það er styttra á milli leikja undir lok mótsins og nú vill Nagelsmann að leikmenn sínir séu með fulla einbeitingu á verkefnið. Átta liða úrslitin eru spiluð 5. júlí en undanúrslitaleikurinn er síðan fjórum dögum síðar. Það liðu aftur á móti sex dagar á milli leikja þýska liðsins í sextán liða og átta liða úrslitum.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn