Hlynur Freyr stoppaði stutt í Noregi og fer nú til Brommapojkarna Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júlí 2024 08:17 Hlynur Freyr er nýr leikmaður Brommapojkarna í Svíþjóð. bpfotboll.se Eftir aðeins sjö mánaða dvöl hefur Hlynur Freyr Karlsson fært sig frá norska félaginu Haugesund til sænska félagsins Brommapojkarna Hlynur er tvítugur varnarsinnaður leikmaður, uppalinn í Breiðablik en lék með Val á síðasta tímabili eftir að hafa verið hjá Bologna á Ítalíu. Hann fluttist frá Val til Haugesund í desember, skömmu eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson tók við liðinu. Hlynur hefur hins vegar lítið komið við sögu á yfirstandandi tímabili í Noregi og því ákvað Brommapojkarna að athuga hvort leikmaðurinn væri til sölu. Það var hann og tilkynnt var um félagaskiptin í gær. 𝗛𝗹𝘆𝗻𝘂𝗿 𝗙𝗿𝗲𝘆𝗿 𝗞𝗮𝗿𝗹𝘀𝘀𝗼𝗻 🤝Den 20-årige isländske landslagsmittbacken Hlynur Freyr Karlsson är klar för BP och ansluter direkt från norska FK Haugesund. Kontraktet är skrivet över de kommande tre säsongerna.📝 Läs mer på https://t.co/UrXzYC7s7d pic.twitter.com/wdpeJxmEym— BP (@bpfotboll) July 2, 2024 Hlynur á að baki einn A-landsleik og 27 leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar af 18 fyrir U-19 ára landsliðið. Brommapojkarna er í 11. sæti efstu deildar í Svíþjóð með 15 stig að loknum 12 leikjum, fimm stigum fyrir ofan fallsæti. Norski boltinn Sænski boltinn Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Haugasund búið að kaupa Hlyn frá Val Valur hefur selt Hlyn Frey Karlsson til norska úrvalsdeildarliðsins Haugasunds sem Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfar. 7. desember 2023 10:13 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Hlynur er tvítugur varnarsinnaður leikmaður, uppalinn í Breiðablik en lék með Val á síðasta tímabili eftir að hafa verið hjá Bologna á Ítalíu. Hann fluttist frá Val til Haugesund í desember, skömmu eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson tók við liðinu. Hlynur hefur hins vegar lítið komið við sögu á yfirstandandi tímabili í Noregi og því ákvað Brommapojkarna að athuga hvort leikmaðurinn væri til sölu. Það var hann og tilkynnt var um félagaskiptin í gær. 𝗛𝗹𝘆𝗻𝘂𝗿 𝗙𝗿𝗲𝘆𝗿 𝗞𝗮𝗿𝗹𝘀𝘀𝗼𝗻 🤝Den 20-årige isländske landslagsmittbacken Hlynur Freyr Karlsson är klar för BP och ansluter direkt från norska FK Haugesund. Kontraktet är skrivet över de kommande tre säsongerna.📝 Läs mer på https://t.co/UrXzYC7s7d pic.twitter.com/wdpeJxmEym— BP (@bpfotboll) July 2, 2024 Hlynur á að baki einn A-landsleik og 27 leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar af 18 fyrir U-19 ára landsliðið. Brommapojkarna er í 11. sæti efstu deildar í Svíþjóð með 15 stig að loknum 12 leikjum, fimm stigum fyrir ofan fallsæti.
Norski boltinn Sænski boltinn Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Haugasund búið að kaupa Hlyn frá Val Valur hefur selt Hlyn Frey Karlsson til norska úrvalsdeildarliðsins Haugasunds sem Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfar. 7. desember 2023 10:13 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Haugasund búið að kaupa Hlyn frá Val Valur hefur selt Hlyn Frey Karlsson til norska úrvalsdeildarliðsins Haugasunds sem Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfar. 7. desember 2023 10:13