„Aldrei séð svona lélegt ítalskt landslið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júní 2024 11:31 Alessandro Bastoni liggur sigraður á grasinu eftir að Ítalía tapaði fyrir Sviss á EM. getty/Claudio Villa Ítalir eru úr leik á EM eftir tap fyrir Svisslendingum í gær, 2-0. Frammistaða ítalska liðsins var ekki upp á marga fiska. Remo Freuler og Ruben Vargas skoruðu mörk svissneska liðsins í leiknum í Berlín í gær. Ítalska liðið var heillum horfið og átti ekki mikla möguleika. „Ég held að ég hafi aldrei séð svona lélegt ítalskt landslið,“ sagði Gary Lineker á BBC eftir leikinn. Ítalir urðu Evrópumeistarar fyrir þremur árum en komust svo ekki á HM í Katar og komust með naumindum upp úr riðlakeppninni á EM í Þýskalandi. „Frá því fyrir þremur árum er þetta ótrúlegt. Ég var í áfalli yfir því hversu slakir Ítalir voru. Þeir buðu ekki upp á neitt. Svisslendingar léku sér að þeim,“ sagði Alan Shearer. „Þeir voru með yfirburði í leiknum og gáfu Ítali enga möguleika. Ítalía er svo veik fram á við. Þeir buðu ekki upp á neitt fyrir framan markið. Það var engin ógnun. Þeir voru svo lélegir, sérstaklega í framherjastöðunum.“ Luciano Spalletti tók við ítalska liðinu þegar Roberto Mancini fór til Sádí-Arabíu í fyrra. Hann hefur stýrt Ítölum í fjórtán leikjum. Sjö þeirra hafa unnist, þrír tapast og fjórir endað með jafntefli. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Mér finnst þessi úrslit ekki eins mikill skandall og fólk talar um“ Luciano Spalletti axlaði ábyrgð á 2-0 tapi Ítalíu gegn Sviss í 16-liða úrslitum Evrópumótsins og sagði upplegg sitt ekki hafa gert leikmönnum kleift að sýna sínar bestu hliðar, niðurstaðan væri þó ekki eins mikill skandall og fólki finnst. 29. júní 2024 19:30 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Remo Freuler og Ruben Vargas skoruðu mörk svissneska liðsins í leiknum í Berlín í gær. Ítalska liðið var heillum horfið og átti ekki mikla möguleika. „Ég held að ég hafi aldrei séð svona lélegt ítalskt landslið,“ sagði Gary Lineker á BBC eftir leikinn. Ítalir urðu Evrópumeistarar fyrir þremur árum en komust svo ekki á HM í Katar og komust með naumindum upp úr riðlakeppninni á EM í Þýskalandi. „Frá því fyrir þremur árum er þetta ótrúlegt. Ég var í áfalli yfir því hversu slakir Ítalir voru. Þeir buðu ekki upp á neitt. Svisslendingar léku sér að þeim,“ sagði Alan Shearer. „Þeir voru með yfirburði í leiknum og gáfu Ítali enga möguleika. Ítalía er svo veik fram á við. Þeir buðu ekki upp á neitt fyrir framan markið. Það var engin ógnun. Þeir voru svo lélegir, sérstaklega í framherjastöðunum.“ Luciano Spalletti tók við ítalska liðinu þegar Roberto Mancini fór til Sádí-Arabíu í fyrra. Hann hefur stýrt Ítölum í fjórtán leikjum. Sjö þeirra hafa unnist, þrír tapast og fjórir endað með jafntefli.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Mér finnst þessi úrslit ekki eins mikill skandall og fólk talar um“ Luciano Spalletti axlaði ábyrgð á 2-0 tapi Ítalíu gegn Sviss í 16-liða úrslitum Evrópumótsins og sagði upplegg sitt ekki hafa gert leikmönnum kleift að sýna sínar bestu hliðar, niðurstaðan væri þó ekki eins mikill skandall og fólki finnst. 29. júní 2024 19:30 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
„Mér finnst þessi úrslit ekki eins mikill skandall og fólk talar um“ Luciano Spalletti axlaði ábyrgð á 2-0 tapi Ítalíu gegn Sviss í 16-liða úrslitum Evrópumótsins og sagði upplegg sitt ekki hafa gert leikmönnum kleift að sýna sínar bestu hliðar, niðurstaðan væri þó ekki eins mikill skandall og fólki finnst. 29. júní 2024 19:30