Króatar fengu stóra sekt frá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2024 23:01 Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu eru farnir heim af EM. Getty/Alex Pantling Króatíska knattspyrnusambandið var í dag sektað um 105 þúsund evrur af evrópska knattspyrnusambandinu vegna framkomu stuðningsmanna króatíska landsliðsins á EM í Þýskalandi. UEFA hefur tekið fyrir framkomu stuðningsfólks Króatíu í leiknum á móti Ítalíu þar sem Króatar sátu eftir með sárt ennið. Króatía var 1-0 yfir í leiknum sem hefði dugað en fékk á sig jöfnunarmark í uppbótatíma. Sektin er upp á rúmlega 15,6 milljónir í íslenskum krónum. Þetta er stærsta sekt UEFA á mótinu en í annað skiptið sem Króatar eru sektaðir. Þeir voru líka sektaðir fyrir framkomu áhorfenda á leiknum við Albaníu. Brotin í Ítalíuleiknum eru þrískipt. Króatar fá 45 þúsund evru sekt fyrir að það að áhorfendur köstuðu hlutum á leiknum, 30 þúsund evru sekt fyrir það að áhorfendur kveiktu á blysum á leiknum og að lokum 30 þúsund evrur fyrir óviðeigandi hegðun áhorfenda sem var ekki skilgreint frekar. Króatar fengu 9,2 milljónir evra frá UEFA fyrir þátttöku sína á Evrópumótinu og koma því út í stórum plús þrátt fyrir þessa stóra sekt. The UEFA Control, Ethics and Disciplinary Body has fined the Croatian Football Federation due to the incidents at the match between Croatia and Italy at the European Championship in Germany.The Croatian Football Federation was fined EUR 105,000 for throwing objects (EUR… pic.twitter.com/38EXXxXzQQ— HNS (@HNS_CFF) June 28, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Sjá meira
UEFA hefur tekið fyrir framkomu stuðningsfólks Króatíu í leiknum á móti Ítalíu þar sem Króatar sátu eftir með sárt ennið. Króatía var 1-0 yfir í leiknum sem hefði dugað en fékk á sig jöfnunarmark í uppbótatíma. Sektin er upp á rúmlega 15,6 milljónir í íslenskum krónum. Þetta er stærsta sekt UEFA á mótinu en í annað skiptið sem Króatar eru sektaðir. Þeir voru líka sektaðir fyrir framkomu áhorfenda á leiknum við Albaníu. Brotin í Ítalíuleiknum eru þrískipt. Króatar fá 45 þúsund evru sekt fyrir að það að áhorfendur köstuðu hlutum á leiknum, 30 þúsund evru sekt fyrir það að áhorfendur kveiktu á blysum á leiknum og að lokum 30 þúsund evrur fyrir óviðeigandi hegðun áhorfenda sem var ekki skilgreint frekar. Króatar fengu 9,2 milljónir evra frá UEFA fyrir þátttöku sína á Evrópumótinu og koma því út í stórum plús þrátt fyrir þessa stóra sekt. The UEFA Control, Ethics and Disciplinary Body has fined the Croatian Football Federation due to the incidents at the match between Croatia and Italy at the European Championship in Germany.The Croatian Football Federation was fined EUR 105,000 for throwing objects (EUR… pic.twitter.com/38EXXxXzQQ— HNS (@HNS_CFF) June 28, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Sjá meira