Nostalgía og glænýr sumarsmellur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. júní 2024 19:31 Aron Már Ólafsson, Aron Mola og Arnar Þór Ólafsson, stjórnendur hlaðvarpsins Ólafssynir í Undralandi og Egill Ploder Ottósson útvarpsmaður gáfu út nýtt lag á miðnætti. Lagið heitir 0 upp í 100 og lýsa þeir því sem einhvers konar samblöndu af country, dans og partý tónlist. Jón Bjarni Þórðarson pródúseraði lagið en þremenningarnir sáu um laga- og textasmíð. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Arnar, Aron og Egill koma saman í lagasmíðar en þeir hafa áður unnið saman í 12:00 nefnd Verzlunarskóla Ísland árið 2013 og gáfu meðal annars hinn sívinsæla sumarsmell, Sumartíminn. „Það kom ekkert annað til greina en að sameina krafta okkar þriggja, enda góðir saman og ekki okkar fyrsta rodeo ef svo má að orði komast. Svo í öðru lagi þá er þetta bara ógeðslega skemmtilegt ferli að gefa út lag. Maður hefur gert þetta nokkrum sinnum áður og ætli þetta sé ekki einhvers konar áhugamál hjá manni,“ segir Arnar í samtali við Vísi aðspurður um hvað hafi orðið til þess að þeir hafi ákveðið að gefa út lag saman. Nýja smellinn má heyra í spilaranum hér að neðan: Klippa: 0 upp í 100 Árið 2013 gáfu þeir félagar út lagið Sumartíminn sem má heyra í spilaranum hér að neðan. Aron ætti að gera aðra hluti Áður en lagið kom út ákvað Aron að leyfa félaga sínum og kollega, Jóhannesi Hauki Jóhannssyni leikara, að heyra lagið. Jóhannes var hins vegar ekki alveg tilbúinn til þess að hlusta á það þar sem Aron er tveggja barna faðir á fertugsaldri ætti að vera að gera aðra hluti í lífinu en að vera að gefa út lag. Aron sýndi frá samtali þeirra á samfélagsmiðlinum TikTok á dögunum: @aronmola Fór og leyfði Jóhannesi Hauki að hlusta á lagið á undan öllum… 0 upp í 100 droppar á föstudaginn. @Egill Ploder @Jón Bjarni @Auratal ♬ original sound - aronmola Hægt er að hlusta á lagið 0 upp í 100 á öllum helstu streymisveitum. Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Jón Bjarni Þórðarson pródúseraði lagið en þremenningarnir sáu um laga- og textasmíð. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Arnar, Aron og Egill koma saman í lagasmíðar en þeir hafa áður unnið saman í 12:00 nefnd Verzlunarskóla Ísland árið 2013 og gáfu meðal annars hinn sívinsæla sumarsmell, Sumartíminn. „Það kom ekkert annað til greina en að sameina krafta okkar þriggja, enda góðir saman og ekki okkar fyrsta rodeo ef svo má að orði komast. Svo í öðru lagi þá er þetta bara ógeðslega skemmtilegt ferli að gefa út lag. Maður hefur gert þetta nokkrum sinnum áður og ætli þetta sé ekki einhvers konar áhugamál hjá manni,“ segir Arnar í samtali við Vísi aðspurður um hvað hafi orðið til þess að þeir hafi ákveðið að gefa út lag saman. Nýja smellinn má heyra í spilaranum hér að neðan: Klippa: 0 upp í 100 Árið 2013 gáfu þeir félagar út lagið Sumartíminn sem má heyra í spilaranum hér að neðan. Aron ætti að gera aðra hluti Áður en lagið kom út ákvað Aron að leyfa félaga sínum og kollega, Jóhannesi Hauki Jóhannssyni leikara, að heyra lagið. Jóhannes var hins vegar ekki alveg tilbúinn til þess að hlusta á það þar sem Aron er tveggja barna faðir á fertugsaldri ætti að vera að gera aðra hluti í lífinu en að vera að gefa út lag. Aron sýndi frá samtali þeirra á samfélagsmiðlinum TikTok á dögunum: @aronmola Fór og leyfði Jóhannesi Hauki að hlusta á lagið á undan öllum… 0 upp í 100 droppar á föstudaginn. @Egill Ploder @Jón Bjarni @Auratal ♬ original sound - aronmola Hægt er að hlusta á lagið 0 upp í 100 á öllum helstu streymisveitum.
Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning