Tók Aron Leó tíu sekúndur að slá rothögg í fyrsta atvinnumannabardaganum Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júní 2024 23:01 Aron Leó Jóhannsson var ekki lengi að ganga frá andstæðingnum í sínum fyrsta atvinnumannabardaga. facebook.com/rvkmma Aron Leó Jóhannsson rotaði Englendinginn Bradley Tedham eftir aðeins tíu sekúndur í sínum fyrsta atvinnumannabardaga á ferlinum. Bardaginn var hluti af Caged Steel 36 viðburðinum. Aron byrjaði rólegur og leyfði andstæðingnum að nálgast, Tedham þreifaði fyrir sér með spörkum í fremri fót Arons. Aron átti örlitla fótahreyfingu og smell hitti Tedham svo með hægri yfirhandar höggi eftir fína uppsetningu með vinstri höndinni. Tedham féll strax í gólfið og Aron fylgdi eftir en dómarinn skarst strax inn í og lýsti bardaganum lokið. View this post on Instagram A post shared by Caged Steel® (MMA Promotion) (@caged_steel) Atvinnumannaferill Arons hefði ekki getað byrjað mikið betur en þetta er hraðasta rothögg í sögu Reykjavík MMA. Heimamenn hrifust af honum og eltu Aron uppi á flugvellinum í Manchester þegar föruneytið var á heimleið og báðu um eiginhandaráritanir. View this post on Instagram A post shared by Reykjavík MMA (@rvkmma) Allar helstu upplýsingar eru fengar frá MMA fréttum. Þar var farið ítarlega yfir bardagakvöldið sem tveir aðrir Íslendingar tóku þátt í. Hlaðvarpsþátturinn Fimmta Lotan gerir þessu öllu einnig góð skil og hlusta má á hann hér fyrir neðan. MMA Mest lesið Benedikt í bann Körfubolti Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn NFL-stjarnan borgaði risaupphæð fyrir Batman-bílinn Sport Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Enski boltinn Dagskráin í dag: Tveir stórleikir í Bónus deild karla Sport Fleiri fréttir Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann NFL-stjarnan borgaði risaupphæð fyrir Batman-bílinn Dagskráin í dag: Tveir stórleikir í Bónus deild karla Benedikt í bann Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Fulham upp í sjötta sætið Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Gauti komst á pall á Ítalíu Sjá meira
Bardaginn var hluti af Caged Steel 36 viðburðinum. Aron byrjaði rólegur og leyfði andstæðingnum að nálgast, Tedham þreifaði fyrir sér með spörkum í fremri fót Arons. Aron átti örlitla fótahreyfingu og smell hitti Tedham svo með hægri yfirhandar höggi eftir fína uppsetningu með vinstri höndinni. Tedham féll strax í gólfið og Aron fylgdi eftir en dómarinn skarst strax inn í og lýsti bardaganum lokið. View this post on Instagram A post shared by Caged Steel® (MMA Promotion) (@caged_steel) Atvinnumannaferill Arons hefði ekki getað byrjað mikið betur en þetta er hraðasta rothögg í sögu Reykjavík MMA. Heimamenn hrifust af honum og eltu Aron uppi á flugvellinum í Manchester þegar föruneytið var á heimleið og báðu um eiginhandaráritanir. View this post on Instagram A post shared by Reykjavík MMA (@rvkmma) Allar helstu upplýsingar eru fengar frá MMA fréttum. Þar var farið ítarlega yfir bardagakvöldið sem tveir aðrir Íslendingar tóku þátt í. Hlaðvarpsþátturinn Fimmta Lotan gerir þessu öllu einnig góð skil og hlusta má á hann hér fyrir neðan.
MMA Mest lesið Benedikt í bann Körfubolti Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn NFL-stjarnan borgaði risaupphæð fyrir Batman-bílinn Sport Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Enski boltinn Dagskráin í dag: Tveir stórleikir í Bónus deild karla Sport Fleiri fréttir Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann NFL-stjarnan borgaði risaupphæð fyrir Batman-bílinn Dagskráin í dag: Tveir stórleikir í Bónus deild karla Benedikt í bann Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Fulham upp í sjötta sætið Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Fær Úlfaleikinn til bjarga starfinu Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Gauti komst á pall á Ítalíu Sjá meira