Barnabás Varga laus af spítala og kominn heim eftir aðgerðina Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júní 2024 16:30 Barnabás Varga er kominn í faðm fjölskyldunnar í Ungverjalandi. X / @fradi_hu Ungverski framherjinn Barnabás Varga er laus af spítala eftir aðgerð vegna kinnbeinsbrots sem hann varð fyrir í leik gegn Skotlandi síðasta sunnudag. Hann er nú kominn heim til fjölskyldunnar í Ungverjalandi. Atvikið átti sér stað eftir um sjötíu mínútna leik þegar Varga lenti í samstuði við skoska markmanninn Angus Gunn. Dómari leiksins kallar á sjúkraliða, Varga liggur meðvitundarlaus á vellinumvísir/Getty Varga var fluttur af velli með sjúkrabörum og lagður inn á spítala í kjölfarið. Þar hefur hann verið undanfarna daga og gekkst undir aðgerð á mánudag. Liðsfélagar hans í ungverska landsliðinu brugðust vel við, þá sérstaklega fyrirliðinn Dominik Szoboszlai sem sótti sjálfur sjúkraliða. Liðsfélagarnir heimsóttu hann svo í gær. Þjálfarateymi og landsliðsmenn Ungverjalands heimsóttu Varga eftir aðgerðina.X / @MLSZhivatalos Varga losnaði af spítala í morgun og ferðaðist strax aftur heim til Ungverjalands þar sem hann mun jafna sig. Hann mun ekki taka meira þátt á mótinu. Ungverjaland á enn möguleika á því að komast í 16-liða úrslit. Það sem þeir þurfa að treysta á er að Tékkland nái ekki í stig í kvöld gegn Tyrklandi. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Skotar úr leik en Ungverjar halda í vonina Skotland er úr leik á EM eftir dramatískt tap gegn Ungverjum í kvöld en sigurmarkið kom þegar 99 mínútur voru komnar á leikklukkuna. 23. júní 2024 18:31 Varga kinnbeinsbrotinn en líðan hans stöðug Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Ungverjalands og Skotlands fyrr í kvöld þegar Barnabas Varga lenti í harkalegu samstuði við Angus Gunn, markvörð Skotlands. 23. júní 2024 23:01 Szoboszlai gagnrýnir seinagang sjúkraliðsins við að koma Varga til hjálpar Dominik Szoboszlai, fyrirliða ungverska fótboltalandsliðsins, fannst sjúkraliðið vera full rólegt í tíðinni þegar samherji hans, Barnabás Varga, meiddist illa í leiknum gegn Skotlandi á EM í gær. 24. júní 2024 11:01 UEFA svarar gagnrýni vegna seinagangs Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur svarað gagnrýni varðandi hversu langan tíma það tók að koma börum og aðstoð til Barnabás Varga eftir að hann meiddist illa í leik Ungverjalands og Skotlands á EM karla í knattspyrnu í gær, sunnudag. 24. júní 2024 17:16 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Atvikið átti sér stað eftir um sjötíu mínútna leik þegar Varga lenti í samstuði við skoska markmanninn Angus Gunn. Dómari leiksins kallar á sjúkraliða, Varga liggur meðvitundarlaus á vellinumvísir/Getty Varga var fluttur af velli með sjúkrabörum og lagður inn á spítala í kjölfarið. Þar hefur hann verið undanfarna daga og gekkst undir aðgerð á mánudag. Liðsfélagar hans í ungverska landsliðinu brugðust vel við, þá sérstaklega fyrirliðinn Dominik Szoboszlai sem sótti sjálfur sjúkraliða. Liðsfélagarnir heimsóttu hann svo í gær. Þjálfarateymi og landsliðsmenn Ungverjalands heimsóttu Varga eftir aðgerðina.X / @MLSZhivatalos Varga losnaði af spítala í morgun og ferðaðist strax aftur heim til Ungverjalands þar sem hann mun jafna sig. Hann mun ekki taka meira þátt á mótinu. Ungverjaland á enn möguleika á því að komast í 16-liða úrslit. Það sem þeir þurfa að treysta á er að Tékkland nái ekki í stig í kvöld gegn Tyrklandi.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Skotar úr leik en Ungverjar halda í vonina Skotland er úr leik á EM eftir dramatískt tap gegn Ungverjum í kvöld en sigurmarkið kom þegar 99 mínútur voru komnar á leikklukkuna. 23. júní 2024 18:31 Varga kinnbeinsbrotinn en líðan hans stöðug Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Ungverjalands og Skotlands fyrr í kvöld þegar Barnabas Varga lenti í harkalegu samstuði við Angus Gunn, markvörð Skotlands. 23. júní 2024 23:01 Szoboszlai gagnrýnir seinagang sjúkraliðsins við að koma Varga til hjálpar Dominik Szoboszlai, fyrirliða ungverska fótboltalandsliðsins, fannst sjúkraliðið vera full rólegt í tíðinni þegar samherji hans, Barnabás Varga, meiddist illa í leiknum gegn Skotlandi á EM í gær. 24. júní 2024 11:01 UEFA svarar gagnrýni vegna seinagangs Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur svarað gagnrýni varðandi hversu langan tíma það tók að koma börum og aðstoð til Barnabás Varga eftir að hann meiddist illa í leik Ungverjalands og Skotlands á EM karla í knattspyrnu í gær, sunnudag. 24. júní 2024 17:16 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Skotar úr leik en Ungverjar halda í vonina Skotland er úr leik á EM eftir dramatískt tap gegn Ungverjum í kvöld en sigurmarkið kom þegar 99 mínútur voru komnar á leikklukkuna. 23. júní 2024 18:31
Varga kinnbeinsbrotinn en líðan hans stöðug Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Ungverjalands og Skotlands fyrr í kvöld þegar Barnabas Varga lenti í harkalegu samstuði við Angus Gunn, markvörð Skotlands. 23. júní 2024 23:01
Szoboszlai gagnrýnir seinagang sjúkraliðsins við að koma Varga til hjálpar Dominik Szoboszlai, fyrirliða ungverska fótboltalandsliðsins, fannst sjúkraliðið vera full rólegt í tíðinni þegar samherji hans, Barnabás Varga, meiddist illa í leiknum gegn Skotlandi á EM í gær. 24. júní 2024 11:01
UEFA svarar gagnrýni vegna seinagangs Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur svarað gagnrýni varðandi hversu langan tíma það tók að koma börum og aðstoð til Barnabás Varga eftir að hann meiddist illa í leik Ungverjalands og Skotlands á EM karla í knattspyrnu í gær, sunnudag. 24. júní 2024 17:16