Landsliðsþjálfari Íslands lét gamminn geisa í norska sjónvarpinu Aron Guðmundsson skrifar 26. júní 2024 09:27 Age Hareide, landsliðsþjálfara Íslands, er umhugað um öryggi leikmanna og dómara Vísir/ Hulda Margrét Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gagnrýndi öryggisgæsluna í kringum leiki á EM í fótbolta í beinni útsendingu norska ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. Hann óttast um öryggi leikmanna og dómara. Hareide hefur verið sérfræðingur norska ríkissjónvarpsins (NRK) í kringum leiki á EM í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi þessa dagana og var Norðmaðurinn einmitt sérfræðingur sjónvarpsins í tengslum við leik sinna fyrrverandi lærisveina í danska landsliðinu gegn Slóveníu í lokaumferð C-riðils í gær. Í þeim leik átti sér stað atvik þar sem að áhorfandi hljóp inn á völlinn. Slíkt hefur gerst áður í tengslum við fótboltaleik og verið nokkuð áberandi á Evrópumótinu þetta árið. Óhætt er að segja að Hareide sé ekki hrifinn af þessu athæfi og vill að komið sé í veg fyrir að einstaklingar geti hlaupið inn á völlinn. „Ég skil ekki hvernig þeir (öryggisverðirnir) ná þeim ekki. Þeir hafa of litla stjórn á aðstæðunum utan vallar,“ sagði Hareide á NRK í gær. „Þetta býður hættunni heim. Ímyndið ykkur ef þessir einstaklingar grípa í leikmenn eða dómara á vellinum. Það yrði ekki gott. Þess vegna þarf að ná stjórn á þessu. Lífshættulegt athæfi. Og Hareide hélt romsu sinni áfram í umræðum í norska sjónvarpinu eftir leik í gærkvöldi. „Þetta er lífshættulegt. Maður veit aldrei. Kannski hleypur einhver brjálæðingur inn á völlinn og ræðst á leikmann eða dómara. Við þurfum að koma í veg fyrir þetta.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Sjá meira
Hareide hefur verið sérfræðingur norska ríkissjónvarpsins (NRK) í kringum leiki á EM í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi þessa dagana og var Norðmaðurinn einmitt sérfræðingur sjónvarpsins í tengslum við leik sinna fyrrverandi lærisveina í danska landsliðinu gegn Slóveníu í lokaumferð C-riðils í gær. Í þeim leik átti sér stað atvik þar sem að áhorfandi hljóp inn á völlinn. Slíkt hefur gerst áður í tengslum við fótboltaleik og verið nokkuð áberandi á Evrópumótinu þetta árið. Óhætt er að segja að Hareide sé ekki hrifinn af þessu athæfi og vill að komið sé í veg fyrir að einstaklingar geti hlaupið inn á völlinn. „Ég skil ekki hvernig þeir (öryggisverðirnir) ná þeim ekki. Þeir hafa of litla stjórn á aðstæðunum utan vallar,“ sagði Hareide á NRK í gær. „Þetta býður hættunni heim. Ímyndið ykkur ef þessir einstaklingar grípa í leikmenn eða dómara á vellinum. Það yrði ekki gott. Þess vegna þarf að ná stjórn á þessu. Lífshættulegt athæfi. Og Hareide hélt romsu sinni áfram í umræðum í norska sjónvarpinu eftir leik í gærkvöldi. „Þetta er lífshættulegt. Maður veit aldrei. Kannski hleypur einhver brjálæðingur inn á völlinn og ræðst á leikmann eða dómara. Við þurfum að koma í veg fyrir þetta.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Sjá meira