„Höfum stigið upp þegar við erum komnir í útsláttarkeppnina“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júní 2024 21:46 Harry Kane og enska landsliðið hafa ekki heillað með frammistöðu sinni hingað til. Kevin Voigt/GettyImages Harry Kane, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af frammistöðu liðsins á EM til þessa. Englendingar tryggðu sér í kvöld sigur í C-riðli er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Slóveníu. Enska liðið endaði með fimm stig, vann einn leik og gerði tvö jafntefli. Frammistaða liðsins til þessa hefur ekki heillað marga stuðningsmenn Englands og liðinu gengur bölvanlega að skora. Harry Kane, stjörnuframherji liðsins, virðist þó ekki hafa áhyggjur af því. „Þetta var markmiðið fyrir mótið, að vinna riðilinn og vera með örlögin í okkar eigin höndum. Mér fannst við spila mun betur í kvöld en í hinum tveimur leikjunum. Við bara fundum ekki þessa lokasendingu, en okkur hlakkar til næsta leiks,“ sagði Kane eftir leik kvöldsins. „Við sköpuðum nokkur hálffæri og við hefðum alveg getað gert betur í nokkrum þeirra.“ Hann hrósaði einnig leikmönnunum sem komu inn af bekknum í kvöld. „Mér fannst strákarnir sem komu inn á standa sig mjög vel. Þeir mættu með gott orkustig og það er það sem við þurfum á að halda. Við þurfum á því að halda að allir séu að leggja sitt af mörkum og það er það sem við erum að gera akkúrat núna.“ „Þetta eru erfiðir leikir. Við höfum verið í þessari stöðu áður og stigið upp þegar við erum komnir í útsláttarkeppnina. Það eru allir leikirnir á þessu móti erfiðir. Þetta verður erfitt, en við erum með nægileg gæði til að halda áfram.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Sjá meira
Englendingar tryggðu sér í kvöld sigur í C-riðli er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Slóveníu. Enska liðið endaði með fimm stig, vann einn leik og gerði tvö jafntefli. Frammistaða liðsins til þessa hefur ekki heillað marga stuðningsmenn Englands og liðinu gengur bölvanlega að skora. Harry Kane, stjörnuframherji liðsins, virðist þó ekki hafa áhyggjur af því. „Þetta var markmiðið fyrir mótið, að vinna riðilinn og vera með örlögin í okkar eigin höndum. Mér fannst við spila mun betur í kvöld en í hinum tveimur leikjunum. Við bara fundum ekki þessa lokasendingu, en okkur hlakkar til næsta leiks,“ sagði Kane eftir leik kvöldsins. „Við sköpuðum nokkur hálffæri og við hefðum alveg getað gert betur í nokkrum þeirra.“ Hann hrósaði einnig leikmönnunum sem komu inn af bekknum í kvöld. „Mér fannst strákarnir sem komu inn á standa sig mjög vel. Þeir mættu með gott orkustig og það er það sem við þurfum á að halda. Við þurfum á því að halda að allir séu að leggja sitt af mörkum og það er það sem við erum að gera akkúrat núna.“ „Þetta eru erfiðir leikir. Við höfum verið í þessari stöðu áður og stigið upp þegar við erum komnir í útsláttarkeppnina. Það eru allir leikirnir á þessu móti erfiðir. Þetta verður erfitt, en við erum með nægileg gæði til að halda áfram.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Sjá meira