Skvísuviðburður þar sem hátískuflíkum rigndi yfir gesti Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. júní 2024 10:35 Margar af helstu tískuskvísum landsins komu saman á markaði Regn um helgina. SAMSETT Fatamarkaður Regn var haldinn með pomp og prakt um síðastliðna helgi á Hafnartorgi þar sem tískuunnendur, skvísur landsins og nokkrir hundar sameinuðust í að skoða ýmsar gersemar. Regn er forrit sem endurselur notuð föt og ákváðu forsvarskonur Regn að færa þetta frá skjánum yfir í raunheima um stund. Margrét Mist hjá Regn segir að tískugleðin hafi verið við völd. „Við fengum vel valda aðila í lið með okkur til að setja upp bása og selja fötin sín. Úrvalið var frábært og gátu gestir og gangandi nælt sér í fjölbreyttar vörur, allt frá Gucci og Burberry yfir í eldri fatnað og íslenska hönnun. Kaup og sölur fóru í gegnum Regn forritið sem gekk eins og í sögu. Fatamarkaðurinn stóð yfir laugardag og sunnudag og voru nýir seljendur og vörur báða dagana og því stöðugt flæði af nýjungum.“ Plötusnúðurinn Elísa þeytti skífum og bauð upp á alvöru tískupartý. „Þetta var fullkomið tilefni til að skella sér í miðbæinn en stemningin var frábær þar sem gestir spjölluðu, fengu sér bolla eða bjór og versluðu elskuð föt. Við hlökkum til að endurtaka leikinn von bráðar.“ Hér má sjá skvísumyndir frá viðburðinum: Skvísur að skoða.Regn Arna Björk var í góðum gír.Regn Gestir og glingur.Regn Hekla Gaja og Anna Lísa smart á því.Regn Eva Sóldís, Hörður og Daníel Pálsson mætti með hundinn.Regn Margrét Mist og Eva Sóldís að setja upp fyrir markaðinn.Regn Þetta krútt lét sig ekki vanta.Regn Það var ýmislegt til sölu.Regn Þessi sæti mætti.Regn Ellen Helena, Hildur Anissa og Valdís Harpa.Regn Litagleði!Regn Eva Sóldís var í góðum gír.Regn Alexía Mist og ungur tískuunnandi.Regn Skvísustund!Regn Ellen Helena, Hildur Anissa og Margrét Mist glæsilegar.Regn María Sif Thorvaldsdóttir og Alexía Mist flottar.Regn Urður Vala og Anna Lísa rokkuðu geggjuð lúkk.Regn Nína Björk og Ásta Kristjánsdóttir brostu sínu breiðasta.Regn Ofurpæjurnar Valdís Harpa og Sigríður Margrét.Regn Sara Kamban geislaði í bláu.Regn Samkvæmislífið Tíska og hönnun Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Margrét Mist hjá Regn segir að tískugleðin hafi verið við völd. „Við fengum vel valda aðila í lið með okkur til að setja upp bása og selja fötin sín. Úrvalið var frábært og gátu gestir og gangandi nælt sér í fjölbreyttar vörur, allt frá Gucci og Burberry yfir í eldri fatnað og íslenska hönnun. Kaup og sölur fóru í gegnum Regn forritið sem gekk eins og í sögu. Fatamarkaðurinn stóð yfir laugardag og sunnudag og voru nýir seljendur og vörur báða dagana og því stöðugt flæði af nýjungum.“ Plötusnúðurinn Elísa þeytti skífum og bauð upp á alvöru tískupartý. „Þetta var fullkomið tilefni til að skella sér í miðbæinn en stemningin var frábær þar sem gestir spjölluðu, fengu sér bolla eða bjór og versluðu elskuð föt. Við hlökkum til að endurtaka leikinn von bráðar.“ Hér má sjá skvísumyndir frá viðburðinum: Skvísur að skoða.Regn Arna Björk var í góðum gír.Regn Gestir og glingur.Regn Hekla Gaja og Anna Lísa smart á því.Regn Eva Sóldís, Hörður og Daníel Pálsson mætti með hundinn.Regn Margrét Mist og Eva Sóldís að setja upp fyrir markaðinn.Regn Þetta krútt lét sig ekki vanta.Regn Það var ýmislegt til sölu.Regn Þessi sæti mætti.Regn Ellen Helena, Hildur Anissa og Valdís Harpa.Regn Litagleði!Regn Eva Sóldís var í góðum gír.Regn Alexía Mist og ungur tískuunnandi.Regn Skvísustund!Regn Ellen Helena, Hildur Anissa og Margrét Mist glæsilegar.Regn María Sif Thorvaldsdóttir og Alexía Mist flottar.Regn Urður Vala og Anna Lísa rokkuðu geggjuð lúkk.Regn Nína Björk og Ásta Kristjánsdóttir brostu sínu breiðasta.Regn Ofurpæjurnar Valdís Harpa og Sigríður Margrét.Regn Sara Kamban geislaði í bláu.Regn
Samkvæmislífið Tíska og hönnun Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira