Pirates of the Caribbean-leikari lést eftir hákarlaárás Jón Þór Stefánsson skrifar 24. júní 2024 22:49 Tamayo Perry var mikill brimbrettakappi. Getty Tamayo Perry, brimbrettakappi og leikari, lést eftir að hafa orðið fyrir árás hákarls við strendur Hawaii. BBC greinir frá andlátinu, en viðbragðsaðilar fengu tilkynningu um árásina um hádegisleytið á sunnudag. Perry var úrskurðaður látinn eftir að honum var komið á land með sæþotu. Perry lék sjóræningja í fjórðu kvikmynd framhaldsmyndabálknum vinsæla Pirates of the Caribbean. Þá hafði hann einnig leikið í sjónvarpsþáttunum Lost, Hawaii Five-0, og annari kvikmyndinni um engla Charlies, Full Throttle. Hann var þó fyrst og fremst brimbrettakappi og hafði unnið sem slíkur í rúman áratug. Þá starfaði hann einnig sem gæsluvörður á strönd á Hawaii. Kurt LagerYfirmaður sjóöryggisstofnunnar í Honolulu, höfuðborgar Hawaii-ríkis, sagði á blaðamannafundi að öllum í nærumhverfinu hefði þótt vænt um Perry. Rick Blangiardi, borgarstjóri Honolulu tók í sama streng á blaðamannafundinum.„Tamayo var goðsagnakenndur á sínu sviði og mikils virtur.“ Andlát Bíó og sjónvarp Hafið Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
BBC greinir frá andlátinu, en viðbragðsaðilar fengu tilkynningu um árásina um hádegisleytið á sunnudag. Perry var úrskurðaður látinn eftir að honum var komið á land með sæþotu. Perry lék sjóræningja í fjórðu kvikmynd framhaldsmyndabálknum vinsæla Pirates of the Caribbean. Þá hafði hann einnig leikið í sjónvarpsþáttunum Lost, Hawaii Five-0, og annari kvikmyndinni um engla Charlies, Full Throttle. Hann var þó fyrst og fremst brimbrettakappi og hafði unnið sem slíkur í rúman áratug. Þá starfaði hann einnig sem gæsluvörður á strönd á Hawaii. Kurt LagerYfirmaður sjóöryggisstofnunnar í Honolulu, höfuðborgar Hawaii-ríkis, sagði á blaðamannafundi að öllum í nærumhverfinu hefði þótt vænt um Perry. Rick Blangiardi, borgarstjóri Honolulu tók í sama streng á blaðamannafundinum.„Tamayo var goðsagnakenndur á sínu sviði og mikils virtur.“
Andlát Bíó og sjónvarp Hafið Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira