Mbappé skoraði tvö mörk með grímuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 10:45 Kylian Mbappé lét grímuna ekki stoppa sig en hann var reyndar að spila á móti 21 árs liði. Getty/ Jens Schlueter Franski framherjinn Kylian Mbappé tók ekki þátt í leik Frakklands og Hollands í Evrópukeppninni á föstudaginn en hann fór aftur á móti á kostum í æfingarleik daginn eftir. Mbappé nefbrotnaði í fyrsta leiknum á EM sem var á móti Austurríki. Óvissa var með þátttöku hans í framhaldinu en nú lítur út fyrir að hann sé orðinn leikfær. Hann spilaði æfingarleikinn með nýju grímuna í gær og skoraði tvö mörk auk þess að leggja upp önnur tvö til viðbótar. Leiknum var skipt niður í tvo þrjátíu mínútna hálfleiki og var hann spilaður á móti 21 árs liði Paderborn. Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum en fréttir láku út eftir flotta frammistöðu Mbappé. Frakkar mæta næst Póllandi á þriðjudaginn í lokaleik sínum í riðlinum. Frakkar eru með fjögur stig en Pólverjar eru stigalausir og úr leik. Hollendingar eru líka með fjögur stig en Austurríkismenn eru með þrjú stig. Frakkar eru því í góðri stöðu en ekki þó öruggir áfram. Pour la première fois depuis sa blessure au nez, Kylian Mbappé a participé à une opposition, dont il a disputé l'intégralité, samedi face à des jeunes du SC Paderborn. Sans être encore persuadé de jouer mardi contre la Pologne. https://t.co/bgqn8JQYFS pic.twitter.com/VOEvACd4zI— L'ÉQUIPE (@lequipe) June 22, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Mbappé nefbrotnaði í fyrsta leiknum á EM sem var á móti Austurríki. Óvissa var með þátttöku hans í framhaldinu en nú lítur út fyrir að hann sé orðinn leikfær. Hann spilaði æfingarleikinn með nýju grímuna í gær og skoraði tvö mörk auk þess að leggja upp önnur tvö til viðbótar. Leiknum var skipt niður í tvo þrjátíu mínútna hálfleiki og var hann spilaður á móti 21 árs liði Paderborn. Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum en fréttir láku út eftir flotta frammistöðu Mbappé. Frakkar mæta næst Póllandi á þriðjudaginn í lokaleik sínum í riðlinum. Frakkar eru með fjögur stig en Pólverjar eru stigalausir og úr leik. Hollendingar eru líka með fjögur stig en Austurríkismenn eru með þrjú stig. Frakkar eru því í góðri stöðu en ekki þó öruggir áfram. Pour la première fois depuis sa blessure au nez, Kylian Mbappé a participé à une opposition, dont il a disputé l'intégralité, samedi face à des jeunes du SC Paderborn. Sans être encore persuadé de jouer mardi contre la Pologne. https://t.co/bgqn8JQYFS pic.twitter.com/VOEvACd4zI— L'ÉQUIPE (@lequipe) June 22, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti