Fóru niður á hnén fyrir framan stuðningsmennina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 13:30 Leikmenn tékkneska landsliðsins áttu stund með stuðningsmönnum sínum eftir leikinn á móti Georgíu í gær en vonbrigðin voru mikil. Liðið er í krefjandi stöðu en á enn möguleika á sæti í sextán liða úrslitum EM. Getty/Halil Sagirkaya Tékkar eru enn að bíða eftir fyrsta sigri sínum á Evrópumótinu í fótbolta í Þýskalandi og útlitið er ekki allt of bjart fyrir lokaumferðina eftir 1-1 jafntefli á móti Georgíumönnum í gær. Tékkar eru með eitt stig og eitt mark í mínus. Lokaleikurinn er hins vegar á móti Tyrklandi og sigur í þeim leik ætti að tryggja Tékkum sæti í sextán liða úrslitum. Það verður þó krefjandi verkefni enda fá lið með meiri stuðning á þessu móti en einmitt Tyrkland. Vonin lifir því en leikurinn á móti Georgíu í gær var afar svekkjandi fyrir tékkneska liðið sem klúðruðu hverju dauðafærinu á fætur öðrum. Undir lokin fengu Georgíumenn dauðafæri í skyndisókn en Saba Lobzhanidze skaut yfir með síðasta skoti leiksins. Í stað þess að vera hetja þjóðar sinnar svaf hann örugglega ekki mikið i nótt. Eftir leikinn þá fóru allir leikmenn tékkneska liðsins niður á hnén fyrir framan stuðningsmennina. Þeir sátu þar um stund. Vonbrigðin leyndu sér ekki en samheldin var augljóslega til staðar. Þeir áttu þessa stund með stuðningsfólki nuþar sem allir reyndu að sleikja sárin og byrja orkusöfnun fyrir algjöran úrslitaleik eftir nokkra daga. Það verður vissulega fróðlegt að sjá þá í lokaleiknum á móti Tyrklandi á miðvikudagskvöldið. Portúgalar hafa unnið báða leiki sína og eru búnir að vinna riðilinn og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum. Annað og jafnvel þriðja sætið gætu einnig gefið farseðil í útsláttarkeppnina. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Tékkar eru með eitt stig og eitt mark í mínus. Lokaleikurinn er hins vegar á móti Tyrklandi og sigur í þeim leik ætti að tryggja Tékkum sæti í sextán liða úrslitum. Það verður þó krefjandi verkefni enda fá lið með meiri stuðning á þessu móti en einmitt Tyrkland. Vonin lifir því en leikurinn á móti Georgíu í gær var afar svekkjandi fyrir tékkneska liðið sem klúðruðu hverju dauðafærinu á fætur öðrum. Undir lokin fengu Georgíumenn dauðafæri í skyndisókn en Saba Lobzhanidze skaut yfir með síðasta skoti leiksins. Í stað þess að vera hetja þjóðar sinnar svaf hann örugglega ekki mikið i nótt. Eftir leikinn þá fóru allir leikmenn tékkneska liðsins niður á hnén fyrir framan stuðningsmennina. Þeir sátu þar um stund. Vonbrigðin leyndu sér ekki en samheldin var augljóslega til staðar. Þeir áttu þessa stund með stuðningsfólki nuþar sem allir reyndu að sleikja sárin og byrja orkusöfnun fyrir algjöran úrslitaleik eftir nokkra daga. Það verður vissulega fróðlegt að sjá þá í lokaleiknum á móti Tyrklandi á miðvikudagskvöldið. Portúgalar hafa unnið báða leiki sína og eru búnir að vinna riðilinn og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum. Annað og jafnvel þriðja sætið gætu einnig gefið farseðil í útsláttarkeppnina.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira