Starfsleyfi afturkallað vegna óviðunandi aðbúnaðs og umgengni Smári Jökull Jónsson skrifar 21. júní 2024 20:01 Frá tjaldssvæðinu í Þrastaskógi en félag í eigu athafnamannsins Sverris Einars Eiríkssonar er rekstraraðili svæðisins. Heilsbrigðisnefnd Suðurlands hefur fellt starfsleyfi tjaldsvæðisins úr gildi. Vísir Heilsbrigðisnefnd Suðurlands hefur fellt úr gildi starfsleyfi á tjaldsvæðinu í Þrastaskógi í Grímsnesi. Nefndin segir aðbúnað og umgengni með öllu óviðeigandi og að gistiþjónusta sé rekin án allra leyfa. Heilbrigðisnefnd Suðurlands felldi starfsleyfi tjaldsvæðisins í Þrastaskógi úr gildi á síðasta fundi nefndarinnar þann 11. júní síðastliðinn. Félagið V63 ehf. er rekstraraðili tjaldsvæðisins en félagið er alfarið í eigu athafnamannsins Sverris Einars Einars Eiríkssonar sem ítrekað hefur verið í fréttum vegna ýmissa mála. Í fundargerð heilbrigðisnefndarinnar frá 11. júní kemur fram að samkvæmt eftirlitsskýrslu sé aðbúnaður og umgengni á tjaldsvæðinu með öllu óviðunandi og uppfylli ekki skilyrði. Því hefur starfsleyfið verið fellt úr gildi. Einnig kemur fram í fundargerðinni að gistiþjónusta sé rekin án allra leyfa í tjöldum, trukkum og kúluhýsum sem ekki sé byggingaheimild fyrir. Kúluhýsin hafi verið reist á lóðinni án heimildar skipulags- og byggingaryfirvalda. Sverrir svaraði spurningum blaðamanns í tölvupósti nú undir kvöld þar sem hann sagði að heilbrigðiseftirlitið hefði tekið tjaldsvæðið út í vikunni og að svæðið muni opna þann 1. júlí. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sverrir er til umfjöllunar vegna sama svæðis en á síðasta ári fór Landsbankinn fram á nauðungarsölu Þrastalunds vegna skuldar Sverris við bankann. Tjaldsvæðið í Þrastaskógi er skammt frá veitingastaðnum Þrastalundi sem verið hefur nokkuð vinsæll áfangastaður innlendra og erlendra ferðamanna í gegnum árin. Tjaldsvæði Heilbrigðiseftirlit Grímsnes- og Grafningshreppur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sverrir Einar skuldar Landsbankanum tæpar 60 milljónir vegna Þrastalundar Landsbankinn hefur lagt inn beiðni um nauðungarsölu á hinum fornfræga Þrastalundi í Grímsnesi. Eignin er skráð á V63 ehf. sem er alfarið í eigu Sverris Einars Eiríkssonar athafnamanns. 16. janúar 2023 14:12 Húsnæði B5 auglýst til leigu enn og aftur Atvinnuhúsnæði við Bankastræti 5 í miðborg Reykjavíkur hefur verið auglýst til leigu eina ferðina enn. Undanfarin ár hefur skemmtistaðurinn B5 verið þar til húsa, allt þar til í lok apríl. Húsnæðið er í eigu Fasteignafélagsins Eik. 14. júní 2024 13:55 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Sjá meira
Heilbrigðisnefnd Suðurlands felldi starfsleyfi tjaldsvæðisins í Þrastaskógi úr gildi á síðasta fundi nefndarinnar þann 11. júní síðastliðinn. Félagið V63 ehf. er rekstraraðili tjaldsvæðisins en félagið er alfarið í eigu athafnamannsins Sverris Einars Einars Eiríkssonar sem ítrekað hefur verið í fréttum vegna ýmissa mála. Í fundargerð heilbrigðisnefndarinnar frá 11. júní kemur fram að samkvæmt eftirlitsskýrslu sé aðbúnaður og umgengni á tjaldsvæðinu með öllu óviðunandi og uppfylli ekki skilyrði. Því hefur starfsleyfið verið fellt úr gildi. Einnig kemur fram í fundargerðinni að gistiþjónusta sé rekin án allra leyfa í tjöldum, trukkum og kúluhýsum sem ekki sé byggingaheimild fyrir. Kúluhýsin hafi verið reist á lóðinni án heimildar skipulags- og byggingaryfirvalda. Sverrir svaraði spurningum blaðamanns í tölvupósti nú undir kvöld þar sem hann sagði að heilbrigðiseftirlitið hefði tekið tjaldsvæðið út í vikunni og að svæðið muni opna þann 1. júlí. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sverrir er til umfjöllunar vegna sama svæðis en á síðasta ári fór Landsbankinn fram á nauðungarsölu Þrastalunds vegna skuldar Sverris við bankann. Tjaldsvæðið í Þrastaskógi er skammt frá veitingastaðnum Þrastalundi sem verið hefur nokkuð vinsæll áfangastaður innlendra og erlendra ferðamanna í gegnum árin.
Tjaldsvæði Heilbrigðiseftirlit Grímsnes- og Grafningshreppur Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sverrir Einar skuldar Landsbankanum tæpar 60 milljónir vegna Þrastalundar Landsbankinn hefur lagt inn beiðni um nauðungarsölu á hinum fornfræga Þrastalundi í Grímsnesi. Eignin er skráð á V63 ehf. sem er alfarið í eigu Sverris Einars Eiríkssonar athafnamanns. 16. janúar 2023 14:12 Húsnæði B5 auglýst til leigu enn og aftur Atvinnuhúsnæði við Bankastræti 5 í miðborg Reykjavíkur hefur verið auglýst til leigu eina ferðina enn. Undanfarin ár hefur skemmtistaðurinn B5 verið þar til húsa, allt þar til í lok apríl. Húsnæðið er í eigu Fasteignafélagsins Eik. 14. júní 2024 13:55 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Sjá meira
Sverrir Einar skuldar Landsbankanum tæpar 60 milljónir vegna Þrastalundar Landsbankinn hefur lagt inn beiðni um nauðungarsölu á hinum fornfræga Þrastalundi í Grímsnesi. Eignin er skráð á V63 ehf. sem er alfarið í eigu Sverris Einars Eiríkssonar athafnamanns. 16. janúar 2023 14:12
Húsnæði B5 auglýst til leigu enn og aftur Atvinnuhúsnæði við Bankastræti 5 í miðborg Reykjavíkur hefur verið auglýst til leigu eina ferðina enn. Undanfarin ár hefur skemmtistaðurinn B5 verið þar til húsa, allt þar til í lok apríl. Húsnæðið er í eigu Fasteignafélagsins Eik. 14. júní 2024 13:55