Vond tíðindi fyrir Rúnar: FCK kaupir nýjan markvörð Aron Guðmundsson skrifar 19. júní 2024 13:09 Rúnar Alex mun þurfa að berjast um markvarðastöðuna hjá FCK við Nathan Trott sem er við það að ganga í raðir félagsins Vísir/Samsett mynd Danska úrvalsdeildarfélagið FC Kaupmannahöfn er við það að ganga frá kaupum á enska markverðinum Nathan Trott frá West Ham United og mun hann berjast um Íslendinginn Rúnar Alex Rúnarsson um markvarðarstöðuna í Kaupmannahöfn. Það eru danskir miðlar sem greina frá þessu í dag en Kamil Grabara, sem varði mark FC Kaupmannahafnar á síðasta tímabili við góðan orðstír, hefur verið seldur til Wolfsburg í Þýskalandi. Trott hefur nú þegar fengið smjörþefinn af danska boltanum eftir að hafa varið mark Vejle undanfarin tvö tímabil á láni frá West Ham. Trott þykir hafa staðið sig mjög vel og unnu frammistöður hans á síðasta tímabili honum sæti í liði tímabilsins í dönsku úrvalsdeildinni. Bold segir FC Kaupmannahöfn vera að kaupa Trott á fimmtán milljónir danskra króna, því sem jafngildir rétt yfir 300 milljónum íslenskra króna, og skrifar Englendingurinn undir fjögurra ára samning við félagið. Tíðindin ættu ekki að teljast góð fyrir íslenska markvörðinn Rúnar Alex Rúnarsson sem gekk í raðir FC Kaupmannahafnar frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal á frjálsri sölu um mitt síðasta tímabil. Rúnar skrifaði undir þriggja ára samning við FC Kaupmannahöfn eftir að hafa verið á mála hjá Arsenal en varið mestum tíma á láni frá félaginu. Danski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Það eru danskir miðlar sem greina frá þessu í dag en Kamil Grabara, sem varði mark FC Kaupmannahafnar á síðasta tímabili við góðan orðstír, hefur verið seldur til Wolfsburg í Þýskalandi. Trott hefur nú þegar fengið smjörþefinn af danska boltanum eftir að hafa varið mark Vejle undanfarin tvö tímabil á láni frá West Ham. Trott þykir hafa staðið sig mjög vel og unnu frammistöður hans á síðasta tímabili honum sæti í liði tímabilsins í dönsku úrvalsdeildinni. Bold segir FC Kaupmannahöfn vera að kaupa Trott á fimmtán milljónir danskra króna, því sem jafngildir rétt yfir 300 milljónum íslenskra króna, og skrifar Englendingurinn undir fjögurra ára samning við félagið. Tíðindin ættu ekki að teljast góð fyrir íslenska markvörðinn Rúnar Alex Rúnarsson sem gekk í raðir FC Kaupmannahafnar frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal á frjálsri sölu um mitt síðasta tímabil. Rúnar skrifaði undir þriggja ára samning við FC Kaupmannahöfn eftir að hafa verið á mála hjá Arsenal en varið mestum tíma á láni frá félaginu.
Danski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira