Átján ára strákur sem átti að keppa á ÓL í sumar lést í slysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2024 12:31 Jackson James Rice þótti líklegur til afreka í brimbrettakeppni Ólympíuleikanna í ár. Instagram/Jackson James Rice Brimbrettastrákurinn Jackson James Rice átti að keppa á Ólympíuleikunum í París í sumar en því miður verður ekkert af því. Hinn átján ára gamli Rice lést af slysförum um helgina. Slysið varð þegar hann var við dýfingar af báti. 18-year-old Jackson James Rice tragically dies weeks before Olympic debut https://t.co/PesDZSaPXk pic.twitter.com/S8E4vPWwh2— New York Post (@nypost) June 17, 2024 Hann missti meðvitund við lendingu í vatninu og ekki tókst að lífga hann við eftir að hann fannst meðvitundarlaus undir bátnum. Rice átti að keppa fyrir landslið Tonga á leikunum í júlí og ágúst en brimbrettakeppni leikanna fer fram við Tahítí eyju í Frönsku Pólýnesíu í Kyrrahafi. „Ég átti besta bróður í öllum heiminum og það er mjög sárt að þurfa að segja frá því að hann sé farinn frá okkur,“ skrifaði Lily systir hans á samfélagsmiðla. „Hann var svo ótrúlega góður á brimbrettinu og við vorum sannfærð um það að hann myndi koma heim frá Ólympíuleikunum með skínandi verðlaunapening um hálsinn. Hann átti líka svo marga ótrúlega vini út um allan heim,“ skrifaði Lily. Rice ólst upp á Tonga þar sem foreldrar hans reka ferðaþjónustu. Foreldrar hans eru Bretar en hann fæddist í Bandaríkjunum. Hann leit þó alltaf á sig sem Tongverja. Hann hefði orðið fyrsti hvíti maðurinn til að keppa fyrir Tonga á Ólympíuleikunum. Kitefoiler Jackson James Rice, who was gearing up to represent Tonga at the Paris Olympics, has died aged 18.Read more 🔗 https://t.co/lUwWzCx2YY— Sky News (@SkyNews) June 17, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Hinn átján ára gamli Rice lést af slysförum um helgina. Slysið varð þegar hann var við dýfingar af báti. 18-year-old Jackson James Rice tragically dies weeks before Olympic debut https://t.co/PesDZSaPXk pic.twitter.com/S8E4vPWwh2— New York Post (@nypost) June 17, 2024 Hann missti meðvitund við lendingu í vatninu og ekki tókst að lífga hann við eftir að hann fannst meðvitundarlaus undir bátnum. Rice átti að keppa fyrir landslið Tonga á leikunum í júlí og ágúst en brimbrettakeppni leikanna fer fram við Tahítí eyju í Frönsku Pólýnesíu í Kyrrahafi. „Ég átti besta bróður í öllum heiminum og það er mjög sárt að þurfa að segja frá því að hann sé farinn frá okkur,“ skrifaði Lily systir hans á samfélagsmiðla. „Hann var svo ótrúlega góður á brimbrettinu og við vorum sannfærð um það að hann myndi koma heim frá Ólympíuleikunum með skínandi verðlaunapening um hálsinn. Hann átti líka svo marga ótrúlega vini út um allan heim,“ skrifaði Lily. Rice ólst upp á Tonga þar sem foreldrar hans reka ferðaþjónustu. Foreldrar hans eru Bretar en hann fæddist í Bandaríkjunum. Hann leit þó alltaf á sig sem Tongverja. Hann hefði orðið fyrsti hvíti maðurinn til að keppa fyrir Tonga á Ólympíuleikunum. Kitefoiler Jackson James Rice, who was gearing up to represent Tonga at the Paris Olympics, has died aged 18.Read more 🔗 https://t.co/lUwWzCx2YY— Sky News (@SkyNews) June 17, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira