Lífið

Myndaveisla: Vel mætt í 80 ára lýðveldisafmælið

Ólafur Björn Sverrisson skrifar
Það var nóg um að vera á þjóðhátíðardaginn í miðborginni.
Það var nóg um að vera á þjóðhátíðardaginn í miðborginni. vísir/viktor

Það var nóg um að vera í höfuðborginni á þjóðhátíðardaginn, þar sem landinn fagnaði 80 ára afmæli lýðveldisins.

Viktor Freyr ljósmyndari fangaði stemninguna í Reykjavík, þar sem hátíðardagskrá fór fram. Afraksturinn má sjá hér að neðan. 

Vel mætt í skrúðgöngu. vísir/viktor
Vel mætt í Hljómskálagarð. vísir/viktor
Margrét Erla Maack skemmti. vísir/viktor
Celebs tróðu upp.
Lúðrasveitin ómissandi. vísir/viktor
Margrét Björk fréttamaður okkar var á vettvangi. 
Kóngurinn tók lagið. vísir/viktor
Teitur Magnússon líka. vísir/viktor
Og Una Torfa heillaði að venju. vísir/viktor





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.