Bellingham talaði um sig í þriðju persónu eftir leik: Sjáðu sigurmarkið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 09:30 Jude Bellingham fagnar hér sigurmarki sínu á móti Serbunum í Gelsenkirchen í gær. AP/Martin Meissner Jude Bellingham tryggði enska landsliðinu sigur á Serbíu í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Hann hefur fengið vænan skammt af lofi eftir leikinn. Bellingham var líka kátur með sigurinn en talaði um sjálfan sig í þriðju persónu í sjónvarpsviðtali eftir leikinn. „Jude Bellingham var búinn til af stórkostlegu fólki,“ sagði Bellingham sem er enn bara tvítugur. „Þetta er ekki bara ég. Þetta er vegna þess að ég er með svona gott stuðningskerfi í kringum mig. Fjölskyldan mín, vinir mínir, liðsfélagar mínir. Það auðveldasta er að spila fótbolta,“ sagði Bellingham. „Ég er orðinn vanur því að skila mér inn í vítateiginn. Ég vandi mig á það hjá Real Madrid og vildi halda því áfram á Evrópumótinu,“ sagði Bellingham. „Þetta er frábær byrjun fyrir mig persónulega, til að ná upp sjálfstraustinu en það mikilvægast var það að hjálpa strákunum við að landa þessum sigri,“ sagði Bellingham. Hér fyrir neðan má sjá sigurmarkið. Bellingham byrjar sóknina sem endar með fyrirgjöf fráBukayo Saka. Bellingham er mættur í markteiginn og skallar boltann í markið. Það má sjá markið hér fyrir neðan. 🎙️BELLINGHAM! Stangar hann inn. 1-0 England⚽️🏴 pic.twitter.com/DHNTI8bLU1— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 16, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Sjá meira
Bellingham var líka kátur með sigurinn en talaði um sjálfan sig í þriðju persónu í sjónvarpsviðtali eftir leikinn. „Jude Bellingham var búinn til af stórkostlegu fólki,“ sagði Bellingham sem er enn bara tvítugur. „Þetta er ekki bara ég. Þetta er vegna þess að ég er með svona gott stuðningskerfi í kringum mig. Fjölskyldan mín, vinir mínir, liðsfélagar mínir. Það auðveldasta er að spila fótbolta,“ sagði Bellingham. „Ég er orðinn vanur því að skila mér inn í vítateiginn. Ég vandi mig á það hjá Real Madrid og vildi halda því áfram á Evrópumótinu,“ sagði Bellingham. „Þetta er frábær byrjun fyrir mig persónulega, til að ná upp sjálfstraustinu en það mikilvægast var það að hjálpa strákunum við að landa þessum sigri,“ sagði Bellingham. Hér fyrir neðan má sjá sigurmarkið. Bellingham byrjar sóknina sem endar með fyrirgjöf fráBukayo Saka. Bellingham er mættur í markteiginn og skallar boltann í markið. Það má sjá markið hér fyrir neðan. 🎙️BELLINGHAM! Stangar hann inn. 1-0 England⚽️🏴 pic.twitter.com/DHNTI8bLU1— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 16, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Sjá meira