Barcelona tók titlafernu og fór taplaust í gegnum tímabilið Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júní 2024 21:30 Meistaradeildin, spænska úrvalsdeildin, spænski bikarinn og ofurbikarinn. Allt í eigu FC Barcelona. Robert Bonet/NurPhoto via Getty Images Kvennalið Barcelona á Spáni fór taplaust í gegnum tímabilið og vann allar fjórar keppnirnar sem þær tóku þátt í; spænsku úrvalsdeildina bikarinn og ofurbikarinn ásamt Meistaradeild Evrópu. Liðið vann 29 af 30 leikjum sínum á tímabilinu og gerði eitt jafntefli. Það skoraði 137 mörk, 4,57 mörk að meðaltali í leik, og fékk aðeins tíu mörk á sig. Þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið Barcelona vinnur fernuna. Barcelona Femení beat Valencia 3-0 in their final league game of the season to complete their unbeaten campaign:30 games29 wins1 draw0 losses137 scored10 concededWOAH. 🤯🏆 pic.twitter.com/FMsZAlkAJj— B/R Football (@brfootball) June 16, 2024 Þjálfari liðsins, Jonatan Giráldez, tilkynnti fyrr á tímabilinu að hann myndi láta af störfum eftir lokaleik tímabilsins sem fór fram í dag, 3-0 sigur gegn Valencia. Hver tekur við liðinu er óvíst en fyrir stuttu var tilkynnt að Alexia Putellas myndi leika með liðinu næstu tvö árin en hún er nýsnúin aftur úr meiðslum. Kollegi hennar á miðjunni, Aitana Bonmati, lék afrek Putellas eftir á tímabilinu þegar hún sópaði til sín öllum mögulegum einstaklingsverðlaunum. Spænski boltinn Tengdar fréttir Rígur framtíðar eða valdaskipti: „Við munum snúa aftur“ Á laugardag vann Barcelona 2-0 sigur á Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Barcelona hefur nú unnið Meistaradeildina tvö ár í röð, keppni sem Lyon einokaði lengi vel. 26. maí 2024 23:30 Fyrrum besta knattspyrnukona heims framlengir við Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims, Alexia Putellas, hefur ákveðið að framlengja samning sinn við Barcelona um tvö ár. 21. maí 2024 16:00 Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Sjá meira
Liðið vann 29 af 30 leikjum sínum á tímabilinu og gerði eitt jafntefli. Það skoraði 137 mörk, 4,57 mörk að meðaltali í leik, og fékk aðeins tíu mörk á sig. Þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið Barcelona vinnur fernuna. Barcelona Femení beat Valencia 3-0 in their final league game of the season to complete their unbeaten campaign:30 games29 wins1 draw0 losses137 scored10 concededWOAH. 🤯🏆 pic.twitter.com/FMsZAlkAJj— B/R Football (@brfootball) June 16, 2024 Þjálfari liðsins, Jonatan Giráldez, tilkynnti fyrr á tímabilinu að hann myndi láta af störfum eftir lokaleik tímabilsins sem fór fram í dag, 3-0 sigur gegn Valencia. Hver tekur við liðinu er óvíst en fyrir stuttu var tilkynnt að Alexia Putellas myndi leika með liðinu næstu tvö árin en hún er nýsnúin aftur úr meiðslum. Kollegi hennar á miðjunni, Aitana Bonmati, lék afrek Putellas eftir á tímabilinu þegar hún sópaði til sín öllum mögulegum einstaklingsverðlaunum.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Rígur framtíðar eða valdaskipti: „Við munum snúa aftur“ Á laugardag vann Barcelona 2-0 sigur á Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Barcelona hefur nú unnið Meistaradeildina tvö ár í röð, keppni sem Lyon einokaði lengi vel. 26. maí 2024 23:30 Fyrrum besta knattspyrnukona heims framlengir við Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims, Alexia Putellas, hefur ákveðið að framlengja samning sinn við Barcelona um tvö ár. 21. maí 2024 16:00 Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Sjá meira
Rígur framtíðar eða valdaskipti: „Við munum snúa aftur“ Á laugardag vann Barcelona 2-0 sigur á Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Barcelona hefur nú unnið Meistaradeildina tvö ár í röð, keppni sem Lyon einokaði lengi vel. 26. maí 2024 23:30
Fyrrum besta knattspyrnukona heims framlengir við Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims, Alexia Putellas, hefur ákveðið að framlengja samning sinn við Barcelona um tvö ár. 21. maí 2024 16:00
Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23