Bolaði þjálfaranum burt en framlengdi svo ekki samninginn Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. júní 2024 19:14 Mats Hummels hafði ekki mikið álit á leikstíl Edin Terzic. Stuart Franklin/Getty Images Edin Terzić sagði óvænt af sér í dag sem knattspyrnustjóri Borussia Dortmund aðeins tveimur vikum eftir að hafa leitt liðið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Ósætti við Mats Hummels er talin ástæðan, leikmaðurinn sagðist ekki vilja spila fyrir félagið undir hans stjórn, en hann vildi svo ekkert spila yfir höfuð. Það kastaðist til milli Terzić og Hummels fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar Hummels gagnrýndi þjálfarann fyrir lélegt leikskipulag í leikjum gegn Stuttgart og Bayer Leverkusen. „Ég var brjálaður því mér finnst Borussia Dortmund aldrei eiga að spila svona – sama gegn hvaða lið það er. Ég móðgaðist við að standa inni á vellinum með ellefu menn í teignum. Svo undirgefinn og minni máttar í leiknum.,“ sagði Hummels í samtali við Bild. Nuri Sahin tekur við liðinu, goðsögn hjá félaginu, var þar frá 2001-11 og aftur 2013-18. Ungur þjálfari aðeins 35 ára gamall. Var aðstoðarþjálfari ásamt Sven Bender við hlið Terzić frá áramótum.(Photo by Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images) Terzić vildi ekki ræða málið á blaðamannafundi fyrir úrslitaleikinn á Wembley og sagðist vilja halda slíkum málum innanbúða. Dortmund tapaði leiknum 2-0 gegn Real Madrid og Hummels neitaði að framlengja samning sinn ef Terzic yrði áfram. Allt þar til í dag var talið öruggt að þjálfarinn yrði áfram og Hummels færi til Bandaríkjanna eða Sádi-Arabíu. Svo varð ekki, Terzić sagði af sér og ágreiningurinn við Hummels er talin ótvíræð ástæða þess. Hummels vann stríðið en ákvað svo sjálfur að fara, hann vildi ekki tjá sig frekar um málið. Þetta er í annað sinn sem ágreiningur Hummels við þjálfara liðsins verður til þess að hann lætur af störfum. Lucian Favre var rekinn í desember 2020, einmitt eftir að Hummels gagnrýndi leikstíl liðsins í tapi gegn Stuttgart. Þýski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Það kastaðist til milli Terzić og Hummels fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar Hummels gagnrýndi þjálfarann fyrir lélegt leikskipulag í leikjum gegn Stuttgart og Bayer Leverkusen. „Ég var brjálaður því mér finnst Borussia Dortmund aldrei eiga að spila svona – sama gegn hvaða lið það er. Ég móðgaðist við að standa inni á vellinum með ellefu menn í teignum. Svo undirgefinn og minni máttar í leiknum.,“ sagði Hummels í samtali við Bild. Nuri Sahin tekur við liðinu, goðsögn hjá félaginu, var þar frá 2001-11 og aftur 2013-18. Ungur þjálfari aðeins 35 ára gamall. Var aðstoðarþjálfari ásamt Sven Bender við hlið Terzić frá áramótum.(Photo by Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images) Terzić vildi ekki ræða málið á blaðamannafundi fyrir úrslitaleikinn á Wembley og sagðist vilja halda slíkum málum innanbúða. Dortmund tapaði leiknum 2-0 gegn Real Madrid og Hummels neitaði að framlengja samning sinn ef Terzic yrði áfram. Allt þar til í dag var talið öruggt að þjálfarinn yrði áfram og Hummels færi til Bandaríkjanna eða Sádi-Arabíu. Svo varð ekki, Terzić sagði af sér og ágreiningurinn við Hummels er talin ótvíræð ástæða þess. Hummels vann stríðið en ákvað svo sjálfur að fara, hann vildi ekki tjá sig frekar um málið. Þetta er í annað sinn sem ágreiningur Hummels við þjálfara liðsins verður til þess að hann lætur af störfum. Lucian Favre var rekinn í desember 2020, einmitt eftir að Hummels gagnrýndi leikstíl liðsins í tapi gegn Stuttgart.
Þýski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira