Vaktin: Bjarkey gefur grænt ljós á hvalveiðar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. júní 2024 10:19 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra tekur ákvörðun um framtíð hvalveiða í dag. vísir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur gefið út leyfi til veiða á 128 langreyðum. Bjarkey kynnti ákvörðun sína á ríkisstjórnarfundi í morgun og ræddi að því loknu við fjölmiðla. Bjarkey hefur legið undir feldi nokkuð lengi og sagst vilja kynna sér málið vel áður en hún tæki ákvörðun. Sextán umsagnir hagaðila bárust matvælaráðuneytinu fyrir helgi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur talið Bjarkeyju skapa ríkinu milljarðatjón með því að draga ákvörðun á langinn og Kristján Loftsson framkvæmdastjóri Hvals hf. segir útséð um að hvalveiðar verði ekki stundaðar í sumar vegna tafa á ákvörðuninni. Fréttamaður okkar Bergildur Erla Bernharðsdóttir er mætt á ríkisstjórnarfund og mun ná tali af ráðherrum, að loknum fundi. Sömuleiðis er fylgst með öllum vendingum í vaktinni hér að neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Bjarkey hefur legið undir feldi nokkuð lengi og sagst vilja kynna sér málið vel áður en hún tæki ákvörðun. Sextán umsagnir hagaðila bárust matvælaráðuneytinu fyrir helgi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur talið Bjarkeyju skapa ríkinu milljarðatjón með því að draga ákvörðun á langinn og Kristján Loftsson framkvæmdastjóri Hvals hf. segir útséð um að hvalveiðar verði ekki stundaðar í sumar vegna tafa á ákvörðuninni. Fréttamaður okkar Bergildur Erla Bernharðsdóttir er mætt á ríkisstjórnarfund og mun ná tali af ráðherrum, að loknum fundi. Sömuleiðis er fylgst með öllum vendingum í vaktinni hér að neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Hvalveiðar Vinstri græn Hvalir Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjávarútvegur Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira