Andri Lucas kveður Lyngby: „Hjálpuðu mér að stíga næsta skref á ferlinum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. júní 2024 07:00 Andri Lucas Guðjohnsen reyndist Lyngby heldur betur dýrmætur á leiktíðinni í vetur. Getty/Lars Ronbog Landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen kvaddi Lyngby í gær eftir ævintýratímabil. Hann fer til Gent í Belgíu og er dýrasti leikmaður sem danska félagið hefur nokkurn tímann selt. Andri sendi stuðningsmönnum félagsins hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlum þar sem hann segir félagið eiga eilífan stað í hjarta sér. View this post on Instagram A post shared by Andri Lucas Gudjohnsen (@andri.gudjohnsen) „Mun alltaf eiga stað í hjarta mér. Lyngby að eilífu. Kóngablár að eilífu,“ skrifaði Andri við færsluna. Lyngby hélt sér uppi í úrvalsdeildinni með ævintýralegum endaspretti. Andri Lucas átti stóran þátt í því og var markahæsti maður liðsins á tímabilinu. Félagið kveður hann með söknuði en segir í yfirlýsingu sinni að þeir hafi alltaf vitað að með þau gæði sem Andri býr yfir, yrði hann ekki lengi hjá félaginu. „Ég hef bara jákvæða hluti að segja um Lyngby. Ég mun horfa til baka á árið með ánægjusvip og mun sakna liðsfélaganna, allra í kringum klúbbinn og ekki síst stuðningsmannana. Þakkir til allra sem tóku vel við mér og hjálpuðu mér að stíga næsta skref á ferlinum,“ sagði Andri Lucas að lokum í yfirlýsingu Lyngby. Danski boltinn Tengdar fréttir Kynntu Andra Lucas til leiks með dramatísku myndbandi Belgíska úrvalsdeildarliðið Gent hefur staðfest kaupin á Andra Lucasi Guðjohnsen frá Lyngby í Danmörku. 7. júní 2024 11:43 Segja að Lyngby hafi selt Andra Lucas til Gent fyrir metverð Tipsbladet í Danmörku greinir frá því að Lyngby hafi selt íslenska landsliðsframherjann Andra Lucas Guðjohnsen til Gent fyrir metverð. 7. júní 2024 09:30 Lyngby lætur þjálfarann fara þrátt fyrir að hafa haldið liðinu uppi Lyngby hefur ákveðið að framlengja ekki samning þjálfarans David Nielsen þrátt fyrir að honum hafi tekist að halda Íslendingaliðinu uppi í efstu deild. 4. júní 2024 16:31 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Sjá meira
Andri sendi stuðningsmönnum félagsins hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlum þar sem hann segir félagið eiga eilífan stað í hjarta sér. View this post on Instagram A post shared by Andri Lucas Gudjohnsen (@andri.gudjohnsen) „Mun alltaf eiga stað í hjarta mér. Lyngby að eilífu. Kóngablár að eilífu,“ skrifaði Andri við færsluna. Lyngby hélt sér uppi í úrvalsdeildinni með ævintýralegum endaspretti. Andri Lucas átti stóran þátt í því og var markahæsti maður liðsins á tímabilinu. Félagið kveður hann með söknuði en segir í yfirlýsingu sinni að þeir hafi alltaf vitað að með þau gæði sem Andri býr yfir, yrði hann ekki lengi hjá félaginu. „Ég hef bara jákvæða hluti að segja um Lyngby. Ég mun horfa til baka á árið með ánægjusvip og mun sakna liðsfélaganna, allra í kringum klúbbinn og ekki síst stuðningsmannana. Þakkir til allra sem tóku vel við mér og hjálpuðu mér að stíga næsta skref á ferlinum,“ sagði Andri Lucas að lokum í yfirlýsingu Lyngby.
Danski boltinn Tengdar fréttir Kynntu Andra Lucas til leiks með dramatísku myndbandi Belgíska úrvalsdeildarliðið Gent hefur staðfest kaupin á Andra Lucasi Guðjohnsen frá Lyngby í Danmörku. 7. júní 2024 11:43 Segja að Lyngby hafi selt Andra Lucas til Gent fyrir metverð Tipsbladet í Danmörku greinir frá því að Lyngby hafi selt íslenska landsliðsframherjann Andra Lucas Guðjohnsen til Gent fyrir metverð. 7. júní 2024 09:30 Lyngby lætur þjálfarann fara þrátt fyrir að hafa haldið liðinu uppi Lyngby hefur ákveðið að framlengja ekki samning þjálfarans David Nielsen þrátt fyrir að honum hafi tekist að halda Íslendingaliðinu uppi í efstu deild. 4. júní 2024 16:31 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Sjá meira
Kynntu Andra Lucas til leiks með dramatísku myndbandi Belgíska úrvalsdeildarliðið Gent hefur staðfest kaupin á Andra Lucasi Guðjohnsen frá Lyngby í Danmörku. 7. júní 2024 11:43
Segja að Lyngby hafi selt Andra Lucas til Gent fyrir metverð Tipsbladet í Danmörku greinir frá því að Lyngby hafi selt íslenska landsliðsframherjann Andra Lucas Guðjohnsen til Gent fyrir metverð. 7. júní 2024 09:30
Lyngby lætur þjálfarann fara þrátt fyrir að hafa haldið liðinu uppi Lyngby hefur ákveðið að framlengja ekki samning þjálfarans David Nielsen þrátt fyrir að honum hafi tekist að halda Íslendingaliðinu uppi í efstu deild. 4. júní 2024 16:31
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti