Maddison í molum og Grealish undrandi á ákvörðun Southgate Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2024 22:22 Landsliðsmennirnir á góðri stundu áður en þeim var tilkynnt að þeir færu ekki með á Evrópumótið Eddie Keogh - The FA/The FA via Getty Images Gareth Southgate, þjálfari Englands, tilkynnti lokaval sitt á landsliðshópnum sem fer á Evrópumótið í Þýskalandi. Nokkur stór nöfn urðu eftir og margir furða sig á valinu. Sjö leikmenn duttu út úr 33 manna æfingahópi Englands. James Maddison, Jack Grealish, Harry Maguire, Curtis Jones, Jarrell Quansah, Jarrad Branthwaite og James Trafford. Maddison sagðist vera algjörlega í molum eftir tilkynninguna. „Ég æfði vel og lagði hart að mér alla vikuna. Ég hélt að það yrði pláss fyrir mig í hópnum og finnst ég koma með eitthvað öðruvísi inn í liðið. Ég var fastamaður alla undankeppnina en verð að virða ákvörðun þjálfarans.“ Harry Maguire missir af mótinu vegna meiðsla, liðsfélagi hans Luke Shaw fær samt að fara með þrátt fyrir að hafa ekkert spilað síðan í febrúar. Jack Grealish er líklega sá sem kemur fólki mest á óvart að verði eftir. Það þótti landsliðsmönnum Englands líka. Telegraph greinir frá því að liðsfélagar hans hafi gengið að Southgate og krafist svara meðan aðrir hugguðu Grealish, sem er sagður í sjokki. Ekki er talið að þetta hafi leitt til átaka, en ákvörðunin vakti undrun. Southgate sagði svo á blaðamannafundi að „allir leikmenn tóku ákvörðuninni vel og af virðingu. Auðvitað vilja allir vera með. Fram á við erum við gæddir góðum mannafla, þetta var erfið ákvörðun og við hefðum getið farið aðra leið, en ég stend við valið.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands : Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Sjö leikmenn duttu út úr 33 manna æfingahópi Englands. James Maddison, Jack Grealish, Harry Maguire, Curtis Jones, Jarrell Quansah, Jarrad Branthwaite og James Trafford. Maddison sagðist vera algjörlega í molum eftir tilkynninguna. „Ég æfði vel og lagði hart að mér alla vikuna. Ég hélt að það yrði pláss fyrir mig í hópnum og finnst ég koma með eitthvað öðruvísi inn í liðið. Ég var fastamaður alla undankeppnina en verð að virða ákvörðun þjálfarans.“ Harry Maguire missir af mótinu vegna meiðsla, liðsfélagi hans Luke Shaw fær samt að fara með þrátt fyrir að hafa ekkert spilað síðan í febrúar. Jack Grealish er líklega sá sem kemur fólki mest á óvart að verði eftir. Það þótti landsliðsmönnum Englands líka. Telegraph greinir frá því að liðsfélagar hans hafi gengið að Southgate og krafist svara meðan aðrir hugguðu Grealish, sem er sagður í sjokki. Ekki er talið að þetta hafi leitt til átaka, en ákvörðunin vakti undrun. Southgate sagði svo á blaðamannafundi að „allir leikmenn tóku ákvörðuninni vel og af virðingu. Auðvitað vilja allir vera með. Fram á við erum við gæddir góðum mannafla, þetta var erfið ákvörðun og við hefðum getið farið aðra leið, en ég stend við valið.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands : Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira