Grealish og Maguire ekki í enska EM-hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júní 2024 15:21 Jack Grealish spilar ekki með enska landsliðinu á EM í Þýskalandi. getty/Richard Sellers Jack Grealish og Harry Maguire verða ekki í hópi enska landsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi. Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því hvaða 26 leikmenn Gareth Southgate hefur valið fyrir EM sem hefst 14. júní. Grealish og Maguire eru meðal þeirra sjö sem detta út úr stóra hópnum sem hann valdi á dögunum. Sá síðarnefndi er meiddur á kálfa. Grealish kom inn á sem varamaður í 3-0 sigrinum á Bosníu á mánudaginn en Southgate ákvað að taka hann ekki með til Þýskalands. James Maddison, Curtis Jones, Jarell Quansah, James Trafford og Jarrad Grantwaite detta einnig út úr stóra hópnum. England mætir Íslandi á Wembley í síðasta leik sínum fyrir EM annað kvöld. Englendingar eru í riðli með Slóvenum, Dönum og Serbum á EM. Fyrsti leikur enska liðsins er gegn því serbneska í Gelshenkirchen 16. júní. Enski EM-hópurinn Markverðir: Dean Henderson Jordan Pickford Aaron Ramsdale Varnarmenn: Lewis Dunk Marc Guéhi Joe Gomez Ezri Konsa John Stones Kieran Trippier Kyle Walker Luke Shaw Miðjumenn: Kobbie Mainoo Conor Gallagher Declan Rice Trent Alexander-Arnold Adam Wharton Sóknarmenn: Jude Bellingham Harry Kane Ivan Toney Anthony Gordon Jarrod Bowen Eberechi Eze Phil Foden Ollie Watkins Cole Palmer Buyako Saka Leikur Englands og Íslands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15. EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því hvaða 26 leikmenn Gareth Southgate hefur valið fyrir EM sem hefst 14. júní. Grealish og Maguire eru meðal þeirra sjö sem detta út úr stóra hópnum sem hann valdi á dögunum. Sá síðarnefndi er meiddur á kálfa. Grealish kom inn á sem varamaður í 3-0 sigrinum á Bosníu á mánudaginn en Southgate ákvað að taka hann ekki með til Þýskalands. James Maddison, Curtis Jones, Jarell Quansah, James Trafford og Jarrad Grantwaite detta einnig út úr stóra hópnum. England mætir Íslandi á Wembley í síðasta leik sínum fyrir EM annað kvöld. Englendingar eru í riðli með Slóvenum, Dönum og Serbum á EM. Fyrsti leikur enska liðsins er gegn því serbneska í Gelshenkirchen 16. júní. Enski EM-hópurinn Markverðir: Dean Henderson Jordan Pickford Aaron Ramsdale Varnarmenn: Lewis Dunk Marc Guéhi Joe Gomez Ezri Konsa John Stones Kieran Trippier Kyle Walker Luke Shaw Miðjumenn: Kobbie Mainoo Conor Gallagher Declan Rice Trent Alexander-Arnold Adam Wharton Sóknarmenn: Jude Bellingham Harry Kane Ivan Toney Anthony Gordon Jarrod Bowen Eberechi Eze Phil Foden Ollie Watkins Cole Palmer Buyako Saka Leikur Englands og Íslands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15.
Markverðir: Dean Henderson Jordan Pickford Aaron Ramsdale Varnarmenn: Lewis Dunk Marc Guéhi Joe Gomez Ezri Konsa John Stones Kieran Trippier Kyle Walker Luke Shaw Miðjumenn: Kobbie Mainoo Conor Gallagher Declan Rice Trent Alexander-Arnold Adam Wharton Sóknarmenn: Jude Bellingham Harry Kane Ivan Toney Anthony Gordon Jarrod Bowen Eberechi Eze Phil Foden Ollie Watkins Cole Palmer Buyako Saka
EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira