Grealish og Maguire ekki í enska EM-hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júní 2024 15:21 Jack Grealish spilar ekki með enska landsliðinu á EM í Þýskalandi. getty/Richard Sellers Jack Grealish og Harry Maguire verða ekki í hópi enska landsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu í Þýskalandi. Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því hvaða 26 leikmenn Gareth Southgate hefur valið fyrir EM sem hefst 14. júní. Grealish og Maguire eru meðal þeirra sjö sem detta út úr stóra hópnum sem hann valdi á dögunum. Sá síðarnefndi er meiddur á kálfa. Grealish kom inn á sem varamaður í 3-0 sigrinum á Bosníu á mánudaginn en Southgate ákvað að taka hann ekki með til Þýskalands. James Maddison, Curtis Jones, Jarell Quansah, James Trafford og Jarrad Grantwaite detta einnig út úr stóra hópnum. England mætir Íslandi á Wembley í síðasta leik sínum fyrir EM annað kvöld. Englendingar eru í riðli með Slóvenum, Dönum og Serbum á EM. Fyrsti leikur enska liðsins er gegn því serbneska í Gelshenkirchen 16. júní. Enski EM-hópurinn Markverðir: Dean Henderson Jordan Pickford Aaron Ramsdale Varnarmenn: Lewis Dunk Marc Guéhi Joe Gomez Ezri Konsa John Stones Kieran Trippier Kyle Walker Luke Shaw Miðjumenn: Kobbie Mainoo Conor Gallagher Declan Rice Trent Alexander-Arnold Adam Wharton Sóknarmenn: Jude Bellingham Harry Kane Ivan Toney Anthony Gordon Jarrod Bowen Eberechi Eze Phil Foden Ollie Watkins Cole Palmer Buyako Saka Leikur Englands og Íslands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15. EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Enskir fjölmiðlar hafa greint frá því hvaða 26 leikmenn Gareth Southgate hefur valið fyrir EM sem hefst 14. júní. Grealish og Maguire eru meðal þeirra sjö sem detta út úr stóra hópnum sem hann valdi á dögunum. Sá síðarnefndi er meiddur á kálfa. Grealish kom inn á sem varamaður í 3-0 sigrinum á Bosníu á mánudaginn en Southgate ákvað að taka hann ekki með til Þýskalands. James Maddison, Curtis Jones, Jarell Quansah, James Trafford og Jarrad Grantwaite detta einnig út úr stóra hópnum. England mætir Íslandi á Wembley í síðasta leik sínum fyrir EM annað kvöld. Englendingar eru í riðli með Slóvenum, Dönum og Serbum á EM. Fyrsti leikur enska liðsins er gegn því serbneska í Gelshenkirchen 16. júní. Enski EM-hópurinn Markverðir: Dean Henderson Jordan Pickford Aaron Ramsdale Varnarmenn: Lewis Dunk Marc Guéhi Joe Gomez Ezri Konsa John Stones Kieran Trippier Kyle Walker Luke Shaw Miðjumenn: Kobbie Mainoo Conor Gallagher Declan Rice Trent Alexander-Arnold Adam Wharton Sóknarmenn: Jude Bellingham Harry Kane Ivan Toney Anthony Gordon Jarrod Bowen Eberechi Eze Phil Foden Ollie Watkins Cole Palmer Buyako Saka Leikur Englands og Íslands hefst klukkan 18:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15.
Markverðir: Dean Henderson Jordan Pickford Aaron Ramsdale Varnarmenn: Lewis Dunk Marc Guéhi Joe Gomez Ezri Konsa John Stones Kieran Trippier Kyle Walker Luke Shaw Miðjumenn: Kobbie Mainoo Conor Gallagher Declan Rice Trent Alexander-Arnold Adam Wharton Sóknarmenn: Jude Bellingham Harry Kane Ivan Toney Anthony Gordon Jarrod Bowen Eberechi Eze Phil Foden Ollie Watkins Cole Palmer Buyako Saka
EM 2024 í Þýskalandi Enski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira