Horfin skotvopn, óveður og píanósnillingur í beinni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 5. júní 2024 18:24 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Lögreglufulltrúi segir áhyggjuefni að hér á landi séu tvö þúsund skotvopn á skrá sem lögregla veit ekki um. Þrjú hundruð og fjörutíu vopn eru skráð stolin hér á landi og óttast lögregla að þau séu í röngum höndum. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Á sama tíma og það styttist í þinglok á enn eftir að afgreiða mörg stór um umdeild mál sem ágreiningur virðist um innan ríkisstjórnarflokkanna. Viðreisn hefur boðist til að koma einhverjum þeirra í gegn. Við verðum í beinni frá Alþingi og tökum stöðuna á þingmönnum. Vetrarveður á Norðurlandi hefur haft víðtæk áhrif. Við sjáum myndir af óveðrinu og ræðum við garðyrkjufræðing sem segir gróður og fugla geta komið illa undan snjóþyngslum. Við heyrum einnig í grunnskólanemum sem segja aukna fræðslu skila því að færri velji að horfa á klám, kynnum okkur framkvæmdir sem tefja umferð og verðum í beinni frá Salnum í Kópavogi þar sem sautján ára píanósnillingur stígur á stokk í kvöld. Í Sportpakkanum verður rætt við nýjan þjálfara körfuboltaliðs Tindastóls og í Íslandi í dag skoðar Vala Matt á glæsilegt smáhýsi sem var einu sinni lúin útigeymsla. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 5. júní 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Fleiri fréttir Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Sjá meira
Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Á sama tíma og það styttist í þinglok á enn eftir að afgreiða mörg stór um umdeild mál sem ágreiningur virðist um innan ríkisstjórnarflokkanna. Viðreisn hefur boðist til að koma einhverjum þeirra í gegn. Við verðum í beinni frá Alþingi og tökum stöðuna á þingmönnum. Vetrarveður á Norðurlandi hefur haft víðtæk áhrif. Við sjáum myndir af óveðrinu og ræðum við garðyrkjufræðing sem segir gróður og fugla geta komið illa undan snjóþyngslum. Við heyrum einnig í grunnskólanemum sem segja aukna fræðslu skila því að færri velji að horfa á klám, kynnum okkur framkvæmdir sem tefja umferð og verðum í beinni frá Salnum í Kópavogi þar sem sautján ára píanósnillingur stígur á stokk í kvöld. Í Sportpakkanum verður rætt við nýjan þjálfara körfuboltaliðs Tindastóls og í Íslandi í dag skoðar Vala Matt á glæsilegt smáhýsi sem var einu sinni lúin útigeymsla. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 5. júní 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Fleiri fréttir Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Sjá meira