Nagelsmann sammála Kimmich og fordæmir rasíska könnun Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júní 2024 11:01 Julian Nagelsmann stýrir þýska landsliðinu á EM í Þýskalandi í sumar. Boris Streubel/Getty Images Þýski þjálfarinn Julian Nagelsmann tók undir orð landsliðsmannsins Joshua Kimmich og segir fáránlegar spurningar settar fram í rasískri könnun ríkismiðilsins ARD. Skoðanakönnun var sett fram af þýska ríkisfjölmiðlinum ARD þar sem var spurt hvort þýska landsliðið ætti að hafa fleiri hvíta meðlimi. 21 prósent af 1304 þátttakendaum svöruðu því játandi. Joshua Kimmich gagnrýndi könnunina í gær og sagði spurninguna fáránlega. „Josh [Kimmich] svaraði mjög vel, með úthugsaðri og vel orðaðri yfirlýsingu. Ég sé hlutina á sama hátt. Þessi spurning er fáránleg,“ sagði Nagelsmann við fréttafólk. „Þetta er rasískt. Við verðum að vakna, fullt af fólki um alla Evrópu hefur þurft að flýja heimili sín og leitað til nýrra landa. Við verðum að spyrja okkur hvað við erum að gera, mér finnst það algjör bilun að hundsa þetta vandamál,“ hélt hann svo áfram. Fréttastjóri íþróttafrétta hjá ARD, Karl Valks, sem setti könnunina fram sagði sér mjög brugðið yfir niðurstöðum hennar en telur nauðsynlegt að varpa ljósi á núverandi stöðu og hugsunarhátt þýsku þjóðarinnar. Íþróttir væru mikilvægur hlekkur samfélagsins og góður vettvangur sem gæti nýst til að berjast gegn slíkum fordómum. Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Skoðanakönnun var sett fram af þýska ríkisfjölmiðlinum ARD þar sem var spurt hvort þýska landsliðið ætti að hafa fleiri hvíta meðlimi. 21 prósent af 1304 þátttakendaum svöruðu því játandi. Joshua Kimmich gagnrýndi könnunina í gær og sagði spurninguna fáránlega. „Josh [Kimmich] svaraði mjög vel, með úthugsaðri og vel orðaðri yfirlýsingu. Ég sé hlutina á sama hátt. Þessi spurning er fáránleg,“ sagði Nagelsmann við fréttafólk. „Þetta er rasískt. Við verðum að vakna, fullt af fólki um alla Evrópu hefur þurft að flýja heimili sín og leitað til nýrra landa. Við verðum að spyrja okkur hvað við erum að gera, mér finnst það algjör bilun að hundsa þetta vandamál,“ hélt hann svo áfram. Fréttastjóri íþróttafrétta hjá ARD, Karl Valks, sem setti könnunina fram sagði sér mjög brugðið yfir niðurstöðum hennar en telur nauðsynlegt að varpa ljósi á núverandi stöðu og hugsunarhátt þýsku þjóðarinnar. Íþróttir væru mikilvægur hlekkur samfélagsins og góður vettvangur sem gæti nýst til að berjast gegn slíkum fordómum.
Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið Leik lokið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Enski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira