Veit ekki hvað tekur við en byrjar á kaffibolla Árni Sæberg skrifar 2. júní 2024 10:25 Katrín Jakobsdóttir ávarpar stuðningsfólk sitt á Grand hótel seint í gærkvöldi. Vísir/Anton Brink Katrín Jakobsdóttir hefur óskað Höllu Tómasdóttur til hamingju með kjör til embættis forseta Íslands. „Nú taka við ný ævintýri hjá mér sem ég veit ekkert hver verða. En fyrst ætla ég að fá mér kaffi og njóta þess að vera hér og nú.“ Í færslu á Facebook óskar Katrín Höllu velfarnaðar í embætti forseta og segist vita að henni muni farast það vel úr hendi. Stolt af drengilegri baráttu Katrín þakkar öllum þeim sem studdu hana í kosningabaráttunni. „Ég er stolt af minni baráttu sem var heiðarleg og drengileg, jákvæð og uppbyggileg og háð með reisn. Ólíklegasta fólk tók höndum saman með gleðina að vopni þannig að baráttan var alltaf skemmtileg og gefandi.“ Hún hafi eignast nýja vini í þessari baráttu, endurnýjað kynnin við gamla vini og félaga og eignast fjöldann allan af nýjum frændum og frænkum, sem verði gaman að kynnast betur. Ekki vitund þreytt „Ég hef aldrei fengið jafn margar hlýjar kveðjur og faðmlög þannig að á þessum sunnudagsmorgni er ég ekki vitund þreytt heldur full orku og spennt fyrir framtíðinni. Þetta var einfaldlega frábært ferðalag með góðu fólki,“ segir Katrín og þakkar vinum sínum fyrir að vera til. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Í færslu á Facebook óskar Katrín Höllu velfarnaðar í embætti forseta og segist vita að henni muni farast það vel úr hendi. Stolt af drengilegri baráttu Katrín þakkar öllum þeim sem studdu hana í kosningabaráttunni. „Ég er stolt af minni baráttu sem var heiðarleg og drengileg, jákvæð og uppbyggileg og háð með reisn. Ólíklegasta fólk tók höndum saman með gleðina að vopni þannig að baráttan var alltaf skemmtileg og gefandi.“ Hún hafi eignast nýja vini í þessari baráttu, endurnýjað kynnin við gamla vini og félaga og eignast fjöldann allan af nýjum frændum og frænkum, sem verði gaman að kynnast betur. Ekki vitund þreytt „Ég hef aldrei fengið jafn margar hlýjar kveðjur og faðmlög þannig að á þessum sunnudagsmorgni er ég ekki vitund þreytt heldur full orku og spennt fyrir framtíðinni. Þetta var einfaldlega frábært ferðalag með góðu fólki,“ segir Katrín og þakkar vinum sínum fyrir að vera til.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira