Margir góðir frambjóðendur í boði Jón Ísak Ragnarsson, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 1. júní 2024 14:25 Fréttastofa tók kjósendur tali fyrr í dag. Vísir Kjósendum fannst miserfitt að ákveða hvert atkvæði þeirra ætti að fara. Sumir tóku lokaákvörðun í kjörklefanum en aðrir segja valið hafa verið alveg ákveðið og ákvörðunin ekki erfið. Fréttamenn Stöðvar 2 fóru á stúfana í dag og tóku kjósendur tali. Var valið erfitt? „Jahh, jú svona pínulítið, en á endanum velur maður, og bara til hamingju með daginn,“ sagði Teitur Þorkellsson. Herdís Anna Jónasdóttir segir að valið hafi verið erfitt. „Það voru líka bara svo margir góðir frambjóðendur í boði, en ég ákvað mig bara í morgun.“ Hvað hafði svona mest áhrif á ákvarðanatökuna? „Ég þurfti bara einhvern veginn að finna tilfinninguna, hvern ég vildi. Mér fannst það svolítið erfitt. Ég er bara búin að vera horfa á kappræðurnar og aðeins að skoða hvað þau hafa að segja. Það er bara allskonar sem hafði áhrif.“ sagði Herdís. Þorkell sagði að tilfinning hefði ráðið för. Þorkell og Herdís sögðu að margir góðir frambjóðendur hefðu verið í boði. Tilfinning hafi ráðið för við ákvarðanatöku.Vísir Iðunn Gígja Kristjánsdóttir sagðist hafa verið nokkuð ákveðinn, en hún hafi tekið lokaákvörðun í kjörklefanum. Það hafi ekki verið svakalega erfitt að ákveða sig, sumir frambjóðendur hafi verið frambærilegri en aðrir. Iðunni Gígju fannst sumir frambjóðendur frambærilegri en aðrir.Vísir Sigurlína Magnúsdóttir og Magnús Brimar Jóhannsson ákváðu nokkuð snemma hvern þau ætluðu að kjósa. Magnús sagðist bara hlýða konunni, en margir góðir frambjóðendur hafi verið í boði. Sigurlína segir þó að það hafi ekki verið erfitt að ákveða sig Sigurlína og Magnús ákváðu snemma hvern þau hyggðust kjósaVísir Sunna Ben Guðrúnardóttir sagði að það sem hafði mest áhrif á ákvarðanatöku hennar hafi verið hvernig frambjóðendur töluðu um málefni Palestínu og Gasa. Það skipti miklu máli hvar við stöndum í mannréttindum og að okkur þyki vænt um náungann. Skoðanir frambjóðenda um málefni Palestínu hafði mest áhrif á ákvörðun Sunnu Ben.Vísir Þorvaldur Jónsson sagði að valið hefði ekki verið erfitt, og að hann hafi verið alveg ákveðinn. Þorvaldi Jónssyni fannst ekki erfitt að velja sér forsetaVísir Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Fleiri fréttir Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Sjá meira
Var valið erfitt? „Jahh, jú svona pínulítið, en á endanum velur maður, og bara til hamingju með daginn,“ sagði Teitur Þorkellsson. Herdís Anna Jónasdóttir segir að valið hafi verið erfitt. „Það voru líka bara svo margir góðir frambjóðendur í boði, en ég ákvað mig bara í morgun.“ Hvað hafði svona mest áhrif á ákvarðanatökuna? „Ég þurfti bara einhvern veginn að finna tilfinninguna, hvern ég vildi. Mér fannst það svolítið erfitt. Ég er bara búin að vera horfa á kappræðurnar og aðeins að skoða hvað þau hafa að segja. Það er bara allskonar sem hafði áhrif.“ sagði Herdís. Þorkell sagði að tilfinning hefði ráðið för. Þorkell og Herdís sögðu að margir góðir frambjóðendur hefðu verið í boði. Tilfinning hafi ráðið för við ákvarðanatöku.Vísir Iðunn Gígja Kristjánsdóttir sagðist hafa verið nokkuð ákveðinn, en hún hafi tekið lokaákvörðun í kjörklefanum. Það hafi ekki verið svakalega erfitt að ákveða sig, sumir frambjóðendur hafi verið frambærilegri en aðrir. Iðunni Gígju fannst sumir frambjóðendur frambærilegri en aðrir.Vísir Sigurlína Magnúsdóttir og Magnús Brimar Jóhannsson ákváðu nokkuð snemma hvern þau ætluðu að kjósa. Magnús sagðist bara hlýða konunni, en margir góðir frambjóðendur hafi verið í boði. Sigurlína segir þó að það hafi ekki verið erfitt að ákveða sig Sigurlína og Magnús ákváðu snemma hvern þau hyggðust kjósaVísir Sunna Ben Guðrúnardóttir sagði að það sem hafði mest áhrif á ákvarðanatöku hennar hafi verið hvernig frambjóðendur töluðu um málefni Palestínu og Gasa. Það skipti miklu máli hvar við stöndum í mannréttindum og að okkur þyki vænt um náungann. Skoðanir frambjóðenda um málefni Palestínu hafði mest áhrif á ákvörðun Sunnu Ben.Vísir Þorvaldur Jónsson sagði að valið hefði ekki verið erfitt, og að hann hafi verið alveg ákveðinn. Þorvaldi Jónssyni fannst ekki erfitt að velja sér forsetaVísir
Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Fleiri fréttir Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Sjá meira