Fólk kasti atkvæði sínu á stríðsbálið Jón Ísak Ragnarsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 1. júní 2024 10:34 Ástþór kaus friðarframboðið í Hagaskóla í morgun Vísir/Anton Ástþóri Magnússyni Wium forsetaframbjóðanda líður vel að kjósa friðarframboð í dag, að eigin sögn. Hann segir það eina vitið í þeirri stöðu sem við erum komin í núna. Kjósi fólk annað séu þau að kasta atkvæði sínu á glæ, á stríðsbálið. Hann kaus í Hagaskóla í morgun. Ástþór segir að upp sé komin mjög alvarleg staða, verið sé að hóta kjarnorkuárásum á NATO ríkin. Hann segir að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra eigi að svara fyrir landráð, og vísar til nýgerðra samninga um vopnakaup fyrir Úkraínu. Ástþór í morgunVísir/Anton Nú hefur þú boðið þig nokkrum sinnum fram, er þetta öðruvísi heldur en áður? „Við höfum náttúrulega færst nær stríðsátökunum sem ég hef verið að tala um að muni gerast. Strax fyrir 28 árum lýsti ég því yfir að á næstu áratugum myndum við þróast inn í styrjöld ef við gripum ekki í taumana, og hún er svo sannarlega að raungerast fyrir augunum á okkur. Ég sagði fyrir átta árum að þetta yrði styrjöld við Rússa, og það virðist bara vera gerast,“ segir Ástþór. Háttsettir menn í Kreml hafi verið að tala um kjarnorkustríð í gær og íslenskir fjölmiðlar gefi því ekki gaum. Vísir/Anton Ástþór vonar að þjóðin hafi skynsemi til að taka á þessum vanda. Ef hann yrði kjörinn forseti færi hann strax á mánudaginn til Moskvu til að afstýra því að á okkur yrði ráðist. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Ástþór segir að upp sé komin mjög alvarleg staða, verið sé að hóta kjarnorkuárásum á NATO ríkin. Hann segir að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra eigi að svara fyrir landráð, og vísar til nýgerðra samninga um vopnakaup fyrir Úkraínu. Ástþór í morgunVísir/Anton Nú hefur þú boðið þig nokkrum sinnum fram, er þetta öðruvísi heldur en áður? „Við höfum náttúrulega færst nær stríðsátökunum sem ég hef verið að tala um að muni gerast. Strax fyrir 28 árum lýsti ég því yfir að á næstu áratugum myndum við þróast inn í styrjöld ef við gripum ekki í taumana, og hún er svo sannarlega að raungerast fyrir augunum á okkur. Ég sagði fyrir átta árum að þetta yrði styrjöld við Rússa, og það virðist bara vera gerast,“ segir Ástþór. Háttsettir menn í Kreml hafi verið að tala um kjarnorkustríð í gær og íslenskir fjölmiðlar gefi því ekki gaum. Vísir/Anton Ástþór vonar að þjóðin hafi skynsemi til að taka á þessum vanda. Ef hann yrði kjörinn forseti færi hann strax á mánudaginn til Moskvu til að afstýra því að á okkur yrði ráðist.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent