Fólk kasti atkvæði sínu á stríðsbálið Jón Ísak Ragnarsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 1. júní 2024 10:34 Ástþór kaus friðarframboðið í Hagaskóla í morgun Vísir/Anton Ástþóri Magnússyni Wium forsetaframbjóðanda líður vel að kjósa friðarframboð í dag, að eigin sögn. Hann segir það eina vitið í þeirri stöðu sem við erum komin í núna. Kjósi fólk annað séu þau að kasta atkvæði sínu á glæ, á stríðsbálið. Hann kaus í Hagaskóla í morgun. Ástþór segir að upp sé komin mjög alvarleg staða, verið sé að hóta kjarnorkuárásum á NATO ríkin. Hann segir að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra eigi að svara fyrir landráð, og vísar til nýgerðra samninga um vopnakaup fyrir Úkraínu. Ástþór í morgunVísir/Anton Nú hefur þú boðið þig nokkrum sinnum fram, er þetta öðruvísi heldur en áður? „Við höfum náttúrulega færst nær stríðsátökunum sem ég hef verið að tala um að muni gerast. Strax fyrir 28 árum lýsti ég því yfir að á næstu áratugum myndum við þróast inn í styrjöld ef við gripum ekki í taumana, og hún er svo sannarlega að raungerast fyrir augunum á okkur. Ég sagði fyrir átta árum að þetta yrði styrjöld við Rússa, og það virðist bara vera gerast,“ segir Ástþór. Háttsettir menn í Kreml hafi verið að tala um kjarnorkustríð í gær og íslenskir fjölmiðlar gefi því ekki gaum. Vísir/Anton Ástþór vonar að þjóðin hafi skynsemi til að taka á þessum vanda. Ef hann yrði kjörinn forseti færi hann strax á mánudaginn til Moskvu til að afstýra því að á okkur yrði ráðist. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Ástþór segir að upp sé komin mjög alvarleg staða, verið sé að hóta kjarnorkuárásum á NATO ríkin. Hann segir að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra eigi að svara fyrir landráð, og vísar til nýgerðra samninga um vopnakaup fyrir Úkraínu. Ástþór í morgunVísir/Anton Nú hefur þú boðið þig nokkrum sinnum fram, er þetta öðruvísi heldur en áður? „Við höfum náttúrulega færst nær stríðsátökunum sem ég hef verið að tala um að muni gerast. Strax fyrir 28 árum lýsti ég því yfir að á næstu áratugum myndum við þróast inn í styrjöld ef við gripum ekki í taumana, og hún er svo sannarlega að raungerast fyrir augunum á okkur. Ég sagði fyrir átta árum að þetta yrði styrjöld við Rússa, og það virðist bara vera gerast,“ segir Ástþór. Háttsettir menn í Kreml hafi verið að tala um kjarnorkustríð í gær og íslenskir fjölmiðlar gefi því ekki gaum. Vísir/Anton Ástþór vonar að þjóðin hafi skynsemi til að taka á þessum vanda. Ef hann yrði kjörinn forseti færi hann strax á mánudaginn til Moskvu til að afstýra því að á okkur yrði ráðist.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira