Karabatic skaut niður markvörðinn í síðasta skoti ferilsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 13:01 Nikola Karabatic var tolleraður af liðsfélögum sínum í Paris Saint Germain eftir leikinn. Getty/Catherine Steenkeste Franski handboltamaðurinn Nikola Karabatic endaði félagsliðaferil sinn í gær með því að verða franskur meistari með Paris Saint Germain. Þetta var sextándi franski meistaratitill hans og hann vann því alls 22 landstitla á 23 tímabilum sínum í atvinnumennsku. Sextán í Frakklandi, fjóra í Þýskalandi og tvo á Spáni. 𝑄𝑢𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑏𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑓𝑖𝑛 💫#LiquiMolyStarLigue | #MerciNiko pic.twitter.com/4XJTUKObjh— Ligue Nationale de Handball (@LNHofficiel) May 31, 2024 Karabatic lék sinn síðasta leik með PSG á móti Pays d'Aix í París í gærkvöldi. Liðið þurfti sigur til að tryggja sér franska titilinn og PSG vann leikinn 39-36. Karabatic á eftir að spila fleiri handboltaleiki á ferlinum því hann setur ekki skóna upp á hilluna fyrr en eftir Ólympíuleikana í París þar sem hann endar landsliðsferil sinn og um leið handboltaferilinn. 𝑄𝑢𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑏𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑓𝑖𝑛 💫#LiquiMolyStarLigue | #MerciNiko pic.twitter.com/4XJTUKObjh— Ligue Nationale de Handball (@LNHofficiel) May 31, 2024 Í leiknum í gærkvöldi fékk Karabatic tækifæri til að skora úr vítakasti 42 sekúndum fyrir leikslok. Það tókst ekki betur en svo að hann skaut þá niður markvörðinn Denis Serdarevic. Skaut beint í andlit Denis sem steinlá. Dómarar leiksins sýndu Karabatic þá miskunn og lyftu ekki rauða spjaldinu. Karabatic skaut engu að síður niður markvörðinn í síðasta skoti sínum með félagsliði á ferlinum. Þetta endaði þó ekki með rauðu spjaldi eins og hjá landa hans Zinedine Zidane á HM 2006. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. The last ever action in club handball of the GOAT, Nikola Karabatic, was this one😅#handball pic.twitter.com/fBYzV1VKRP— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 31, 2024 Franski handboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Þetta var sextándi franski meistaratitill hans og hann vann því alls 22 landstitla á 23 tímabilum sínum í atvinnumennsku. Sextán í Frakklandi, fjóra í Þýskalandi og tvo á Spáni. 𝑄𝑢𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑏𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑓𝑖𝑛 💫#LiquiMolyStarLigue | #MerciNiko pic.twitter.com/4XJTUKObjh— Ligue Nationale de Handball (@LNHofficiel) May 31, 2024 Karabatic lék sinn síðasta leik með PSG á móti Pays d'Aix í París í gærkvöldi. Liðið þurfti sigur til að tryggja sér franska titilinn og PSG vann leikinn 39-36. Karabatic á eftir að spila fleiri handboltaleiki á ferlinum því hann setur ekki skóna upp á hilluna fyrr en eftir Ólympíuleikana í París þar sem hann endar landsliðsferil sinn og um leið handboltaferilinn. 𝑄𝑢𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑏𝑒𝑙𝑙𝑒 𝑓𝑖𝑛 💫#LiquiMolyStarLigue | #MerciNiko pic.twitter.com/4XJTUKObjh— Ligue Nationale de Handball (@LNHofficiel) May 31, 2024 Í leiknum í gærkvöldi fékk Karabatic tækifæri til að skora úr vítakasti 42 sekúndum fyrir leikslok. Það tókst ekki betur en svo að hann skaut þá niður markvörðinn Denis Serdarevic. Skaut beint í andlit Denis sem steinlá. Dómarar leiksins sýndu Karabatic þá miskunn og lyftu ekki rauða spjaldinu. Karabatic skaut engu að síður niður markvörðinn í síðasta skoti sínum með félagsliði á ferlinum. Þetta endaði þó ekki með rauðu spjaldi eins og hjá landa hans Zinedine Zidane á HM 2006. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. The last ever action in club handball of the GOAT, Nikola Karabatic, was this one😅#handball pic.twitter.com/fBYzV1VKRP— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 31, 2024
Franski handboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira