Courtois byrjar úrslitaleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2024 07:01 Thibaut Courtois ræðir við Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóra Real Madrid. getty/Jonathan Moscrop Belgíski markvörðurinn Thibaut Courtois verður í byrjunarliði Real Madrid gegn Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Wembley í kvöld. Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, staðfesti í gær að Courtois myndi spila úrslitaleikinn gegn Dortmund. Leikurinn í kvöld verður fyrsti og eini leikur Courtois í Meistaradeildinni á tímabilinu. Hann missti af stærstum hluta þess vegna alvarlegra hnémeiðsla. Andriy Lunin, sem hefur varið mark Real Madrid undanfarna mánuði, hefur glímt við veikindi og ferðaðist af þeim sökum ekki með liðinu til Englands í fyrradag. Hann kemur til móts við samherja sína í dag og verður á bekknum í úrslitaleiknum. Lunin hélt hreinu í tíu af þeim 21 leik sem hann spilaði í spænsku úrvalsdeildinni í vetur. Þá lék hann alla leiki Real Madrid í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Leikur Dortmund og Real Madrid hefst klukkan 19:00 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Vodafone Sport. Upphitun hefst klukkan 18:15. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Sport Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“ Sport Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Enski boltinn Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Enski boltinn Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Handbolti Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Enski boltinn Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Handbolti Gerir stærsta íþróttasamning sögunnar Sport Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport Áfram bendir Hareide á Solskjær Fótbolti Fleiri fréttir Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Verður áfram í grænu næsta sumar Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Mætt aftur eftir heilablóðfall: „Ekkert mun toppa þessa tilfinningu“ Áfram bendir Hareide á Solskjær Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Sverrir og félagar að blanda sér í toppbaráttuna Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Birkir skoraði í svekkjandi tapi Brescia Hildur skoraði fyrsta markið fyrir Madrídinga Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Setti tvö og var bestur á vellinum Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Lokkur úr hári Maradona til sölu og metinn á margar milljónir Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Júlíus tryggði Fredrikstad bikarmeistaratitilinn Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Sjá meira
Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, staðfesti í gær að Courtois myndi spila úrslitaleikinn gegn Dortmund. Leikurinn í kvöld verður fyrsti og eini leikur Courtois í Meistaradeildinni á tímabilinu. Hann missti af stærstum hluta þess vegna alvarlegra hnémeiðsla. Andriy Lunin, sem hefur varið mark Real Madrid undanfarna mánuði, hefur glímt við veikindi og ferðaðist af þeim sökum ekki með liðinu til Englands í fyrradag. Hann kemur til móts við samherja sína í dag og verður á bekknum í úrslitaleiknum. Lunin hélt hreinu í tíu af þeim 21 leik sem hann spilaði í spænsku úrvalsdeildinni í vetur. Þá lék hann alla leiki Real Madrid í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Leikur Dortmund og Real Madrid hefst klukkan 19:00 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Vodafone Sport. Upphitun hefst klukkan 18:15.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Sport Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“ Sport Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Enski boltinn Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Enski boltinn Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Handbolti Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Enski boltinn Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Handbolti Gerir stærsta íþróttasamning sögunnar Sport Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport Áfram bendir Hareide á Solskjær Fótbolti Fleiri fréttir Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Verður áfram í grænu næsta sumar Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Mætt aftur eftir heilablóðfall: „Ekkert mun toppa þessa tilfinningu“ Áfram bendir Hareide á Solskjær Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Sverrir og félagar að blanda sér í toppbaráttuna Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Birkir skoraði í svekkjandi tapi Brescia Hildur skoraði fyrsta markið fyrir Madrídinga Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Setti tvö og var bestur á vellinum Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Lokkur úr hári Maradona til sölu og metinn á margar milljónir Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Júlíus tryggði Fredrikstad bikarmeistaratitilinn Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Sjá meira
Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport
Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport