„Mannleg mistök geta alltaf komið fyrir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2024 18:26 Úr leiknum í Ried í dag. getty/Severin Aichbauer Tilfinningarnar voru blendnar hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, eftir jafnteflið við Austurríki, 1-1, í undankeppni EM 2025 í dag. Bæði mörk leiksins komu úr vítaspyrnum. Sarah Puntigam kom Austurríki yfir á 26. mínútu en Glódís Perla Viggósdóttir jafnaði fjórtán mínútum fyrir leikslok. „Við komum til baka og þurftum að hafa fyrir því. Mér fannst við skapa allan tímann, líklegri til að skora þótt þær hafi verið meira með boltann á köflum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Mér fannst seinni hálfleikurinn mjög góður, við sköpuðum opnari færi og í lokin hefðum við viljað skora,“ sagði Þorsteinn í samtali við RÚV eftir leikinn. „Þetta er bara spurning um að halda áfram. Við þurfum að spila næsta leik vel líka. Hann verður erfiður en mér fannst við sýna það í dag að við eigum að geta unnið þær á þriðjudaginn.“ Þorsteinn var spurður út í klúðrið við skýrslugerð sem varð til þess að Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir gátu ekki tekið þátt í leiknum í dag. „Það eru bara mannleg mistök hjá starfsmanni Knattspyrnusambandsins,“ sagði Þorsteinn sem vildi ekki hvaða starfsmaður þetta væri. „Mannleg mistök geta alltaf komið fyrir. Við erum öll mannleg. Þannig er það bara. Auðvitað hjálpaði þetta okkur ekkert en mannleg mistök verða í lífinu,“ sagði Þorsteinn. „Við ræddum við leikmennina og allt það. Við getum ekkert gert og það er ekki hægt að breyta einu eða neinu.“ Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Glódís dró vagninn í Austurríki Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Austurríki í undankeppni EM í dag. 31. maí 2024 18:19 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Sjá meira
Bæði mörk leiksins komu úr vítaspyrnum. Sarah Puntigam kom Austurríki yfir á 26. mínútu en Glódís Perla Viggósdóttir jafnaði fjórtán mínútum fyrir leikslok. „Við komum til baka og þurftum að hafa fyrir því. Mér fannst við skapa allan tímann, líklegri til að skora þótt þær hafi verið meira með boltann á köflum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Mér fannst seinni hálfleikurinn mjög góður, við sköpuðum opnari færi og í lokin hefðum við viljað skora,“ sagði Þorsteinn í samtali við RÚV eftir leikinn. „Þetta er bara spurning um að halda áfram. Við þurfum að spila næsta leik vel líka. Hann verður erfiður en mér fannst við sýna það í dag að við eigum að geta unnið þær á þriðjudaginn.“ Þorsteinn var spurður út í klúðrið við skýrslugerð sem varð til þess að Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir gátu ekki tekið þátt í leiknum í dag. „Það eru bara mannleg mistök hjá starfsmanni Knattspyrnusambandsins,“ sagði Þorsteinn sem vildi ekki hvaða starfsmaður þetta væri. „Mannleg mistök geta alltaf komið fyrir. Við erum öll mannleg. Þannig er það bara. Auðvitað hjálpaði þetta okkur ekkert en mannleg mistök verða í lífinu,“ sagði Þorsteinn. „Við ræddum við leikmennina og allt það. Við getum ekkert gert og það er ekki hægt að breyta einu eða neinu.“
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Glódís dró vagninn í Austurríki Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Austurríki í undankeppni EM í dag. 31. maí 2024 18:19 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Sjá meira
Einkunnir Íslands: Glódís dró vagninn í Austurríki Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Austurríki í undankeppni EM í dag. 31. maí 2024 18:19