Ætla að sniðganga Dortmund útaf samstarfi við vopnaframleiðanda Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. maí 2024 14:01 Westfalenstadion, heimavöllur Borussia Dortmund, verður skreyddur merkjum vopnaframleiðanda á næsta tímabili. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Borussia Dortmund gekk frá samningi við þýska vopnaframleiðandann Rheinmetall fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á morgun. Ákvörðunin hefur ekki notið góðs hljómgrunns meðal stuðningsmanna sem ætla að sniðganga félagið og segja blóð komið á hendur stjórnarmanna. Kennimerki Rheinmetall mun birtast á varningi sem Dortmund selur fyrir leikinn á morgun, á auglýsingaskiltum umhverfis völlinn á Wembley og á blaðamannafundum fyrir og eftir leik. Sami háttur verður hafður á næsta tímabili á Westfalenstadion, heimavelli Dortmund. Æfingafatnaður og keppnistreyjur leikmanna munu þó ekki bera merkið en þetta er í fyrsta sinn sem félag í Bundesliga, efstu deild Þýskalands, gerir samstarfssamning við vopnaframleiðanda. Rheinmetall er rótgróið og á sér langa sögu. Á tímum heimstyrjaldanna sá það þýska keisaradæminu og síðar nasistum fyrir vopnum. Í dag er fyrirtækið stærsti vopnaframleiðandi Evrópu og hefur útvegað Úkraínu- og Ísraelsher miklum vopnabúnaði. Ich habe zwei #Tickets für das Champions League Finale in #Wembley im #BVB-Block. Da ich aber weder BVB noch Fußball-Fan bin, werde ich sie verfallen lassen, um ein Zeichen gegen die verbrecherische Rüstungsindustrie zu setzen!#ucl #realmadrid #rheinmetall #bvbrea #bvb pic.twitter.com/8FOhxwvFZK— Abu Falafel (@NichtFalafel) May 31, 2024 Ákvörðunin hefur ekki fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum Dortmund, sem sögðust hafa sett sig upp á móti samningnum þegar hann var kynntur. Þá harðneita þeir fyrir að atkvæðagreiðsla hafi farið fram um hvort samþykkja ætti samninginn. Margir hafa tjáð sig á samfélagsmiðlum og sagt frá því að þeir ætli að skila inn árskortum eða sniðganga félagið. Einn þeirra er Jurgen Schanbacher, sem hefur verið stuðningsmaður félagsins síðan 1966 og árskortshafi síðan 2013. Hann sendi stjórnarformanni félagsins bréf þar sem hann skilaði inn árskortinu og skrifaði: „Saklaust fólk deyr á hverjum degi og héðan í frá mun blóð þeirra vera á höndum þínum líka.“ Sehr geehrter Hans-Joachim Watzke,Der neue Rheinmetall-BVB-Sponsoring-Deal schlägt sehr hohle Wellen. Und das völlig zurecht. Es ist einer der skandalösesten Deals in der Geschichte des deutschen Fußballs. Fans in ganz Deutschland sind geschockt. Sowohl BVB-Fans als auch Fans… pic.twitter.com/HuFVKXnw4u— Manaf Hassan (@manaf12hassan) May 30, 2024 so das war’s 🖕 @BVB #Rheinmetall pic.twitter.com/ul8qoyO3xT— linus (@JulianBrandt) May 30, 2024 „Öryggi og varnaraðgerðir eru hornsteinn lýðræðisins. Sérstaklega í dag, þar sem við sjáum daglega hversu mikilvægt er að vernda öryggi Evrópu. Við þurfum að bregðast við breyttum raunveruleika,“ sagði Hans-Joachim Watzke stjórnarformaður Borussia Dortmund. Þýski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Sjá meira
Kennimerki Rheinmetall mun birtast á varningi sem Dortmund selur fyrir leikinn á morgun, á auglýsingaskiltum umhverfis völlinn á Wembley og á blaðamannafundum fyrir og eftir leik. Sami háttur verður hafður á næsta tímabili á Westfalenstadion, heimavelli Dortmund. Æfingafatnaður og keppnistreyjur leikmanna munu þó ekki bera merkið en þetta er í fyrsta sinn sem félag í Bundesliga, efstu deild Þýskalands, gerir samstarfssamning við vopnaframleiðanda. Rheinmetall er rótgróið og á sér langa sögu. Á tímum heimstyrjaldanna sá það þýska keisaradæminu og síðar nasistum fyrir vopnum. Í dag er fyrirtækið stærsti vopnaframleiðandi Evrópu og hefur útvegað Úkraínu- og Ísraelsher miklum vopnabúnaði. Ich habe zwei #Tickets für das Champions League Finale in #Wembley im #BVB-Block. Da ich aber weder BVB noch Fußball-Fan bin, werde ich sie verfallen lassen, um ein Zeichen gegen die verbrecherische Rüstungsindustrie zu setzen!#ucl #realmadrid #rheinmetall #bvbrea #bvb pic.twitter.com/8FOhxwvFZK— Abu Falafel (@NichtFalafel) May 31, 2024 Ákvörðunin hefur ekki fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum Dortmund, sem sögðust hafa sett sig upp á móti samningnum þegar hann var kynntur. Þá harðneita þeir fyrir að atkvæðagreiðsla hafi farið fram um hvort samþykkja ætti samninginn. Margir hafa tjáð sig á samfélagsmiðlum og sagt frá því að þeir ætli að skila inn árskortum eða sniðganga félagið. Einn þeirra er Jurgen Schanbacher, sem hefur verið stuðningsmaður félagsins síðan 1966 og árskortshafi síðan 2013. Hann sendi stjórnarformanni félagsins bréf þar sem hann skilaði inn árskortinu og skrifaði: „Saklaust fólk deyr á hverjum degi og héðan í frá mun blóð þeirra vera á höndum þínum líka.“ Sehr geehrter Hans-Joachim Watzke,Der neue Rheinmetall-BVB-Sponsoring-Deal schlägt sehr hohle Wellen. Und das völlig zurecht. Es ist einer der skandalösesten Deals in der Geschichte des deutschen Fußballs. Fans in ganz Deutschland sind geschockt. Sowohl BVB-Fans als auch Fans… pic.twitter.com/HuFVKXnw4u— Manaf Hassan (@manaf12hassan) May 30, 2024 so das war’s 🖕 @BVB #Rheinmetall pic.twitter.com/ul8qoyO3xT— linus (@JulianBrandt) May 30, 2024 „Öryggi og varnaraðgerðir eru hornsteinn lýðræðisins. Sérstaklega í dag, þar sem við sjáum daglega hversu mikilvægt er að vernda öryggi Evrópu. Við þurfum að bregðast við breyttum raunveruleika,“ sagði Hans-Joachim Watzke stjórnarformaður Borussia Dortmund.
Þýski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Sjá meira