Ætla að sniðganga Dortmund útaf samstarfi við vopnaframleiðanda Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. maí 2024 14:01 Westfalenstadion, heimavöllur Borussia Dortmund, verður skreyddur merkjum vopnaframleiðanda á næsta tímabili. Dean Mouhtaropoulos/Getty Images Borussia Dortmund gekk frá samningi við þýska vopnaframleiðandann Rheinmetall fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á morgun. Ákvörðunin hefur ekki notið góðs hljómgrunns meðal stuðningsmanna sem ætla að sniðganga félagið og segja blóð komið á hendur stjórnarmanna. Kennimerki Rheinmetall mun birtast á varningi sem Dortmund selur fyrir leikinn á morgun, á auglýsingaskiltum umhverfis völlinn á Wembley og á blaðamannafundum fyrir og eftir leik. Sami háttur verður hafður á næsta tímabili á Westfalenstadion, heimavelli Dortmund. Æfingafatnaður og keppnistreyjur leikmanna munu þó ekki bera merkið en þetta er í fyrsta sinn sem félag í Bundesliga, efstu deild Þýskalands, gerir samstarfssamning við vopnaframleiðanda. Rheinmetall er rótgróið og á sér langa sögu. Á tímum heimstyrjaldanna sá það þýska keisaradæminu og síðar nasistum fyrir vopnum. Í dag er fyrirtækið stærsti vopnaframleiðandi Evrópu og hefur útvegað Úkraínu- og Ísraelsher miklum vopnabúnaði. Ich habe zwei #Tickets für das Champions League Finale in #Wembley im #BVB-Block. Da ich aber weder BVB noch Fußball-Fan bin, werde ich sie verfallen lassen, um ein Zeichen gegen die verbrecherische Rüstungsindustrie zu setzen!#ucl #realmadrid #rheinmetall #bvbrea #bvb pic.twitter.com/8FOhxwvFZK— Abu Falafel (@NichtFalafel) May 31, 2024 Ákvörðunin hefur ekki fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum Dortmund, sem sögðust hafa sett sig upp á móti samningnum þegar hann var kynntur. Þá harðneita þeir fyrir að atkvæðagreiðsla hafi farið fram um hvort samþykkja ætti samninginn. Margir hafa tjáð sig á samfélagsmiðlum og sagt frá því að þeir ætli að skila inn árskortum eða sniðganga félagið. Einn þeirra er Jurgen Schanbacher, sem hefur verið stuðningsmaður félagsins síðan 1966 og árskortshafi síðan 2013. Hann sendi stjórnarformanni félagsins bréf þar sem hann skilaði inn árskortinu og skrifaði: „Saklaust fólk deyr á hverjum degi og héðan í frá mun blóð þeirra vera á höndum þínum líka.“ Sehr geehrter Hans-Joachim Watzke,Der neue Rheinmetall-BVB-Sponsoring-Deal schlägt sehr hohle Wellen. Und das völlig zurecht. Es ist einer der skandalösesten Deals in der Geschichte des deutschen Fußballs. Fans in ganz Deutschland sind geschockt. Sowohl BVB-Fans als auch Fans… pic.twitter.com/HuFVKXnw4u— Manaf Hassan (@manaf12hassan) May 30, 2024 so das war’s 🖕 @BVB #Rheinmetall pic.twitter.com/ul8qoyO3xT— linus (@JulianBrandt) May 30, 2024 „Öryggi og varnaraðgerðir eru hornsteinn lýðræðisins. Sérstaklega í dag, þar sem við sjáum daglega hversu mikilvægt er að vernda öryggi Evrópu. Við þurfum að bregðast við breyttum raunveruleika,“ sagði Hans-Joachim Watzke stjórnarformaður Borussia Dortmund. Þýski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Kennimerki Rheinmetall mun birtast á varningi sem Dortmund selur fyrir leikinn á morgun, á auglýsingaskiltum umhverfis völlinn á Wembley og á blaðamannafundum fyrir og eftir leik. Sami háttur verður hafður á næsta tímabili á Westfalenstadion, heimavelli Dortmund. Æfingafatnaður og keppnistreyjur leikmanna munu þó ekki bera merkið en þetta er í fyrsta sinn sem félag í Bundesliga, efstu deild Þýskalands, gerir samstarfssamning við vopnaframleiðanda. Rheinmetall er rótgróið og á sér langa sögu. Á tímum heimstyrjaldanna sá það þýska keisaradæminu og síðar nasistum fyrir vopnum. Í dag er fyrirtækið stærsti vopnaframleiðandi Evrópu og hefur útvegað Úkraínu- og Ísraelsher miklum vopnabúnaði. Ich habe zwei #Tickets für das Champions League Finale in #Wembley im #BVB-Block. Da ich aber weder BVB noch Fußball-Fan bin, werde ich sie verfallen lassen, um ein Zeichen gegen die verbrecherische Rüstungsindustrie zu setzen!#ucl #realmadrid #rheinmetall #bvbrea #bvb pic.twitter.com/8FOhxwvFZK— Abu Falafel (@NichtFalafel) May 31, 2024 Ákvörðunin hefur ekki fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum Dortmund, sem sögðust hafa sett sig upp á móti samningnum þegar hann var kynntur. Þá harðneita þeir fyrir að atkvæðagreiðsla hafi farið fram um hvort samþykkja ætti samninginn. Margir hafa tjáð sig á samfélagsmiðlum og sagt frá því að þeir ætli að skila inn árskortum eða sniðganga félagið. Einn þeirra er Jurgen Schanbacher, sem hefur verið stuðningsmaður félagsins síðan 1966 og árskortshafi síðan 2013. Hann sendi stjórnarformanni félagsins bréf þar sem hann skilaði inn árskortinu og skrifaði: „Saklaust fólk deyr á hverjum degi og héðan í frá mun blóð þeirra vera á höndum þínum líka.“ Sehr geehrter Hans-Joachim Watzke,Der neue Rheinmetall-BVB-Sponsoring-Deal schlägt sehr hohle Wellen. Und das völlig zurecht. Es ist einer der skandalösesten Deals in der Geschichte des deutschen Fußballs. Fans in ganz Deutschland sind geschockt. Sowohl BVB-Fans als auch Fans… pic.twitter.com/HuFVKXnw4u— Manaf Hassan (@manaf12hassan) May 30, 2024 so das war’s 🖕 @BVB #Rheinmetall pic.twitter.com/ul8qoyO3xT— linus (@JulianBrandt) May 30, 2024 „Öryggi og varnaraðgerðir eru hornsteinn lýðræðisins. Sérstaklega í dag, þar sem við sjáum daglega hversu mikilvægt er að vernda öryggi Evrópu. Við þurfum að bregðast við breyttum raunveruleika,“ sagði Hans-Joachim Watzke stjórnarformaður Borussia Dortmund.
Þýski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira